Andvari - 01.01.1920, Page 68
28
Þjóðmálafundir 1843—1846
[Andvari,
að það væri ekki til neins að taka[st þetta fyrir
henjdur, einkum líka þareð það mundu margir vera
[þar, sem ekki] skeyttu um að fá meira verzlunar-
frelsi. J. S. eldri sagðist ekki [halda, að p]rófastur-
inn gæti stutt þetta, og sagðist fyrir silt leyti vila til
[þess, að menn á] íslandi æsktu þess; einnig sýndi
hann, að hagur landsins hefði [batnaðj frá þeim tíma,
að verzlunin batnaði, og mundi því batna því beturr
[sem | meir rýmkaði um verzlunarfrelrið. Síra Pétur
hélt, að með þessu væri ei [san]nað, að ótakmark-
að verzlunarfrelsi gæti gjört eins mikið gagn eins
og rýmkan sú, sem skeði frá einokun verzlunar-
innar. J. S. eldri sýndi, hversu það væri*) hættu-
legt að hafa einungis höndlun við Danmörku,
þegar henni hlekkist eitthvað á, og að þá mundi
fara eins og undir seinasta stríðstímann, þegar
íslendingar urðu t. a. m. að spinna færi úr ullu
o. s. frv. Grímur Thomsen27) áleit, að það væri ei
menntan sem yki verzlan, heldur að verzlanin væri
skilmáli fyrir menntan; að kaupmenn séu á mótr
frjálsri verzlun, sýni einmitt, að þeir álíti hana
landinu gagnlega. Prófasturinn sagði, að hvað sig
snerti, þá álíli liann verzlunarfrelsi mikið gagn-
legt, en hélt, að íslendingar varla muni vera komnir
á þá menntunartröppu, sem dugi, þegar þeir sjálfir
ekki vilja hafa meira verzlunarfrelsi en þeir liafa.
Grímur neitaði því, að íslendingar væru svo lítið
menntaðir, að þeir vissu ei, hvað þeim væri gagn-
[leg]t. J. S. yngri sagði, að í bréfum sínum að heim-
an, væru margir [sárr]eið[ir v|ið verzlunina eins og
hún nú er. J. S. eldri hélt, að tollar mundu ei verða
*) Hrd.: »vœru«.