Andvari - 01.01.1920, Page 70
30
Pjóömálafundir 1843—1843
[Andvarí-
eð flestir mundu vera samdóma |um], að verzlunar-
frelsi væri gott, og spurði því forseta, hvort ekki væri
le[itað| atkvæða um, hvort ætti að lesa upp skjal
nefndarinnar eða ekki. J[. S. og] Br. Pétursson stungu
upp á, að talað væri um, hvert einstakt atríði í
[skjali] nefndarinnar; en prófasturinn hélt, að fyrst
ætti að ræða um aðdraganda [þeirra] atriða. Forseti
spurði fundarmenn að, hvort ætli að halda áfram í
kvöld [eða| hætta. Mönnum kom saman um að hætla
í kvöld, og halda auka[fund] innan skamms, og var
viðtekið að skrifa boðsbréf um það. — Sleit með því
fundi.28)
Jón Sigurðsson. Br. Pétursson, P. Pétursson,
Oddg. Stephensen. ________________
S. J. G. Hansem
[Miðvikudag þann 3.] dag aprílis var samkvæmt
boðsbréfi [haldinn almennjur fundur með íslending-
um á vanalegum [stað og voru 18 áj fundi. Herra
Repp stakk upp á, að Jón Sigurðsson eldri væri
[kosinn forseti | og studdu sumir það, en aðrir mæltu
á móti; var hann [síðan kosinnj með atkvæðafjölda
og tókst það á hendur. Skírði hann í stuttu [máli
frá gerjðum nefndarinnar í verzlunarmálefninu. Síra
Pétur spurði [, hvort] íslendingar sjálfir ekki hefðu
afsalað sér verzlunarfrelsi, | þegar] þeir gengu undir
Noregs konung. Forseti neitaði því. Herra [ÞorJ.
Repp] sagðist aldrei hafa heyrt nokkuð eins lakt til
prófastsins eins og það, sem [hann] nú nýlega hefði-
sagt, og sagði þar hjá, að danska stjórnin hefði lof-
að íslandi verzlunarfrelsi. Sr. Pétur sagðist vona, að
fundarmenn [tækju ekki orð] sín svo sem það væri
sannfæring sín, heldur sagðist hann [bera þsssarj á-