Andvari - 01.01.1920, Side 71
Andvari],
f’jóðmálafundir 1843—1846.
31
slæður fram, til þess málið jrði því ljósara. Odd-
[geir sagði, að ölljum mundi vera kunnugt, að hann
ei að öllu [væri nefndijnni samdóma, og spurði því,
hvort menn vildu, [að hann læsi) álit sitt upp. Síra
Pétur hélt, að fyrst ætti að ræða fyrstu [atriðinj og
útkljá þau, og geyma álit Oddgeirs þangað til að því
kæmi, [og féllust] fleiri á það. Forseti spurði, hvort
nokkuð væri íleira að ræða [um skjal] nefndarinnar
yfrr höfuð, eða hvort ætti að lesa atriðin upp. [Dr.
Hjaltajlín sagðist fyrst hafa eina athugasemd eða uppá-
slungu, nefnilega [hvjort menn gætu ei fengið íslendinga
til að styrkja þetta fyrirtæki [bæ]ði með fé og bæna-
skrám. Forseti kvað þetta koma einungis framkvæmd
skjalsins en ekki innihaldi*) þess við, og hélt því, að
bezt væri að sleppa því þangað til lrinu væri lokið; og
féllust fleiri á mál hans. Forseti leitaði atkvæðis um
það, hvort allir vildu hafa verzlunarfrelsi, og vóru
allir á því; því næst las forseti upp lsta atriðið í
skjali nefndarinnar, og leitaði atkvæðis um það, og
samþykktu allir þvi; 2að atriði var því næst upp-
lesið, og sagði forseti, að Br. Pétursson hefði stungið
upp á, hvort ekki ætti að sleppa orðinu »við« í
henni, þareð Noregsmenn ekki borguðu neitt fyrir
viðarfarma, og samþykktu, að þessu væri breylt þann-
ig, að viður skyldi vera tolllaus; 3ðja atriðið var í
einu hljóði samþykkt; 4ða atriði; á móti því hafði
Br. Pétursson, að það væri óþaríi fyrir hvern verzl-
unarfulltrúa að hafa vegabréf, og hélt, að það væri
nóg, að þeir hefðu 'önnur skírteini; og mæltu sumir
með [, en | sumir móti þessu; var það með atkvæða-
fjölda samþykkt, að greinin | skyldi] vera ó[um]-
breytt. 5ta atriðið var af öllam samþykkt. Því næst
*,) Ildr.: ))inniliald«.