Andvari - 01.01.1920, Qupperneq 72
32
Þjóðmálafundir 1843—184C
[Andvari.
las Oddgeir upp álit sitt um 6ta at[riðið, sveitaverzl-
un á íslandi]. Drap hann fyrst á með nokkurum orð-
um, [hver skilyrði væru fyrirj að hafa þar sveila-
verzlun, og taldi hann [það skaðlegt] landsprang,
og að fátæklingarnir mundu verða [svo skuldugir,]
að þeir aldrei gætu losað sig við þá, og með því
k[omast í okurklær], sömuleiðis að af henni mundi
leiða óhóf og drykkju[skap;| einnig hélt hann, að
þá væri örðugra að hafa nákvæma um[sjón með|
vigt; loks hélt hann, að það mundi einnig tálma
þ[ví, að verzlanir] kæmust upp á íslandi. Einnig
gat hann þess, að eftir [sinni skoðun yrði] sveita-
verzlun fremur »passiv« en kaupstaðaverzlun. Þessu
[næst rakti hann] það, sem mælt hefir verið fram
með sveitaverzlaninni. Forse[ti rakti kosti] þá, sem
6ta atriði nefndarinnar er byggt á; því næst minnt-
ist h[ann á] greinir í skjali Oddgeirs, sem honum
þókti svaravert; líka s[agði hann,| að í öðrum lönd-
um væri sveitaverzlun, og hún miklu rým[ri en]
nefndin heíði stungið upp á, að vera ætti á íslan[di;
beiddist] hann þess, að hver sem hefði nokkuð á
móti þessu, [skyldi yfirjvega það. Oddgeir hélt enn
þá, að okrið væri mjög [líkleg afleiðing sveitaverzl-
unar. Forseti] hélt, að Oddgeir hefði misskilið þetta,
og áleit, a[ð hér væri engin hætta] á, því landsmenn
mundu ei kaupa af sveitak[aupmönnum, nema] þeir
þyrftu á vörunum að halda; þar á móli [játaði hann,
að sveita] verzlunin mundi máske auka óhóf og
drykkjusvall, [en sagði,] að okrið einmitt lægi í, að
sveitakaupmenn ekki seldu [fyrr en komið] væri 1
hart. Gísli Hjálmarsson sagði, að sér fyndist að [menn
mundu] læra mikið af verzluninni í kaupstöðunum;
einnig heijmflutnJingar mundu verða langtum hægri,