Andvari - 01.01.1920, Page 73
Andvari].
í’jóðmálafundir 1843—1846
33
cf sveitaverzlun væri [; fór hann| hér um mörgum
orðum. Loks leitaði forseti atkvæða um þsssa 6tu
[grein] með þeirri breytingu: að yfirvaldið (amtmað-
ur) sé skyldur að veita [leyfi], og í stað »sjálfráðum«
að setja: »búandi«, og voru 7 með en 3 móti. Þ[á]
ías Forseti upp seinustu klausuna í þessu 6ta atriði.
Því næst var leit[að] atkvæða um, hvort skrifa ætti
bænaskrá til alþingis um þetta málefni og senda af-
skriftir af henni um allt land, og síðan til einhvers
þess alþingismanns, sem menn hefðu traust á, og
var það í einu hljóði samþykkt. — Wi næst las
Konráð Gíslason upp boðsbréf til minnisvarða eftir
Tómas sál. Sæmundsson20), og féllust menn á það,
eins og það var upplesið. — Sleit með þessu fundi.
Jón Sigurðsson, Br. Pétursson, Oddg. Stephensen.
S. J. G. Hansen.
[Sunnudagijnn 27da október var almennur íslend-
inga|fundur eftir] bréfi frá forstöðunefndinni (25.
okt.); voru 15 á fundi.
Jón Sigurðsson eldri stakk upp á Jónasi Hall-
grímss. [til forsjeta og tók hann því. Herra Jón Sig-
urðsson afsalaði [sér o]g öðrum nefndarmönnum
tigninni. Skrifarar [afsjöluðu sér og fundabókina.
Herra Br. Pétursson hóf fyrstur máls á, hvortfram
skuli lialda almennum fundum. Herra Jóni eldra
Sigurðssyni þóktu almennir fundir þeim mun nauð-
synlegri, sem alþingi nálgaðist meir; stakk hann því
upp á, að fundum yrði framhaldið; studdu það
margir, en enginn mælti [mójti; áleit forseti því alla
á eitt sátta.
Br. Pétursson stakk upp á, að aðalfundir [væru
ei]nu sinni í mánuði, eins og í fyrra, [en] nefndar-
Anclvari XLV. 3