Andvari - 01.01.1920, Síða 74
34
Pjóðmálafundir 1843—1846
lAudvutJ.
niönnum skyldi heimilt að kalla til aukafunda, ef
við þækti liggja; þetta samþykktu og allir. Herra
Jónas hreyfði því máli, hvort nefndarmenn væru ei
skyldir að halda fund, ef nokkurir fundarmenn beidd-
ust þess, forseti stakk upp [á], að nefndin skyldi
kalla til aukafundar, ef sex menn beiddust, til a5
ræða mál, er einhver þeirra hefði undirbúið, þ»
skyldi birta nefndinni, hvert málið væri; var þetta
lögleitt með flestöllum atkvæðum. Hr. Grímur Þ.
Thomsen bar upp sem aukauppástungu, »að af þeim
sex, sem biðja nefndina að kveðja fundar, sé annað-
hvort sá, sem þykist hafa mál að bera upp, ellegar»
ef hans missir við, einhver hinna fimm, sem styðja
mál hans, skyldur til að bera upp málið sjálfur,
nema svo að eins, að einhver annar góðfúslega vilji
takast það á hendur, svo það verði fyrirgirt, að menn
kalli fundi saman til einskis«. Hra Br. Pélurssou
leitaði fyrir sér, hver málið vildi styðja, og gjörði
hann það sjálfur síðar. Hra Oddgeiri þókti of hart
að gengið, að [ef uppberandi til] að mynda yrði
veikur eða dæi, | væri skyldur] að senda annan í
sinn stað. Her[ra Grímur] hélt, að einhver hinna yrði
að ve[ra fær| um að ílytja málið. Herra Br. Pétu[rs-
son bað] fundarmenn að laka greinina liér [um] ekki
eins og um þjóðlög væri að tala[, en] hér riði allt
á, að fundamál yrði sem bezt r[ædd] fyrir. Herra
Repp sagðist ekki muna til, að fundur hefði nokk-
urn tíma verið kallað[ur] saman til einskis, og þókti
honum því óþarft að taka greinina, sem væri til
einskis og giörð við oókomnum þorsta« (re innata).
Hann sagði, að ís[ lendingar] hefðu verið tregir ad
koma á fund í [nefn|dum, þegar áríðandi mál hefðu
[verið til um]tals, og mundu þeir því trauðla koma