Andvari - 01.01.1920, Page 76
36
f’jóðmálaí'undir 1843—1846
[Andvari.
| t*á | hóf forseti verzlunarmálið, þar sem þvi lauk í
í fyrra. Hra. Br. Pétursson sagði, að meiningin hefði
•verið í fyrra að semja bænarskrá fyrir íslendinga og
4il[!] að láta bera hana upp heima, en ekki undir okk-
ar nafni. Forseti hélt að sönnu, að hitt mundi hafa
verið ineiningin. Br. sagði, að bænarskráin hefði átt
að vera til að sýna landsmönnum, hvers biðja bæri,
og því fylgdi Dr. Hjaltalín, M. Eiríksson og íleiri.
Herra*) Jóni eldra hafði þar á móti skilizt, að skrá-
in ætti að vera undir okkar nafni, þó það hefði
ekki verið tekið skýrt fram. Forseti spurði, hvort
nokkur vildi ráða frá eða til bænarskráar undir okk-
ar nafni. Jón þórðarson38) var með skránni. Dr.
Hjaltalín sagði þar á móti, að hon[um væri sagt, að
úl]brotin væri jafnan álitin kom[a frá] okkur, og ef
fáir yrðu til að skr[ifa undirj heima, mundi hún
lítið gagna. [Hann] hélt, að bænarskrá frá okkur
mun[di] í engu bæta hjá stjórnarráðunum, [er mundi
hafa það auga á okkur, að [við] værum nokkuð ó-
róasamir**). M. Eiríks[son var| á sama máli. Jón
Thoroddsen hélt það [nú] verða um seinan fyrir
bænarskrá, er [héðan] færi, nema það kæmi frá okk-
nr, en Br. P[étursson] sagði, að herra Jón Sigurðs-
son [mundi bera] það mál upp, þó engin skrá [kæmi
fram, ogj játti Jón því. Hra Jón hélt, það mun[di]
ekki verða fremur tekið fyrir agitation fyrir það, þó
skráin kæmi héðan, allir vissi þó, að héðan væri
aldan sprotíin, enda væri eins mikil agitation í því
fólgin að senda uppkast heim. Jó[n] yngri fylgdi
máli hr. Brynjólfs. Dr. Hjaltalín útlistaði nákvæmar
meiningu þeirra Brynjólfs. Forseti sagði, að þegar
*) Hdr. »Hera«.
*’) Frá [ útstr. í lird.