Andvari - 01.01.1920, Qupperneq 78
38
f’jóðmálafundir 1843—1846
[Antlvari,
og því næst fsagði hann, að] ef nú bænarskrár kæmi
bæði að [heiman og] héðan, þá fannst honum þjóð-
viljinn birtfast réttilega*), en ef svo færi f, að bænar]-
skrár kæmu fram um verzlunfina, þá] þyrfti sá, sem
hefði skrána í höndfunum] að leggja hana fram, en
við mufndum] öðrum fremur færir um að setja aft-
riðin] fram í bænarskrá, þóktist hann hafa [með]
þessu hrundið tveimur höfuðástæð|unum.] Forseti
bað Jón að hrinda um leið ásftæðu] Br., að okkar
meðmæli mundi hafa fill] áhrif á stjórnina, en hann
þóktist fhafa] hrundið henni með hinum. Br. sagði,
að fþær] ástæður, sem við hefðum, lcæmu ffram] fyrir
því, þó við stæðum ekki unfdir skránni,] ef við
semdum hana hvort sem er.
Forseti bar undir fund, hvort við ættum [að] kjósa
nefnd til að semja bænarskrá í ojkkar] nafni til al-
þingis í verzlunarmálinu, og fvoru] 9 með og 9 móti
•og féll með því. Forseti fspurði,] hvort menn vildu
senda bænarskrá til eftirsjfónar] handa íslendingum
heima, eða þá uppástungu einungis handa Jóni Sig-
urðssynt. Br. Péturssfon] vildi láta kjósa 4 menn
til stuðnings Jóni, áður en útgjört væri um bænar-
skrána heima, en Oddgeir vildi fyrst láta útgjöra
um bænarskrána. Forse'.i skaut til atkvæðis um, hvort •
við ættum að setja nefnd til að semja bænarskrá
eða ekki, en Br. þókti það mál enn þá órætt, og
voru sumir með, en sumir mót. Forseti stakk því upp
á að kjósa nefnd, til að athuga, livað nú sé að gjöra
við höndlunarmálið, og fylgdu því margir, skyldi
velja 5 menn. Jón eldri bað forseta stinga upp á
þessum 5 mönnum og fylgdi hra Grímur því; ekki
urðu menn samt á eitt sáttir, og voru [loks val|dir
*) Frá [ viðból utanmáls.