Andvari - 01.01.1920, Side 79
Andvari.]
Pjóðmálafundir 1843—1843
39
með seðlum. Oddg., Br. og [Grímjur með 14, Jón
Sig. eldri með 13 og | Þorsteinjn Jónsson með 18
atkvæðum. — [Uppásljungu Halldórs Friðrikssonar
um skólann [var] skotið á frest til næsta fundar;
var [þá] fundi slitið.
J. Hallgrímsson, Br. Pélursson, J. Sigurðsson.
G. Thorarensen.
[Firnmjtudaginn þann 28da nóvember var almenn-
vir [fundur haldinjn eflir boðsbréfi nefndarinnar dag-
settu 22an þ. m. . . . voru á fundi. Herra Br. Pét-
ursson stakk upp á að hra Jónas [Hallgríjmsson
væri kosinn forseti, og tókst hann það á hendur.
Forseti bað herra Halldór Friðriksson31) að flytja
Tnál sitt. [Hajnn kvað aðalætlun sína, að biðja menn
að setja nefnd [í] skólamálinu; liann vísaði til skóla-
sögunnar í Félags[rit]unum 1842; frá 1829 sagði
hann hana sjálfur. Hann [sý]ndi því næst, að eflir
því sem nú væri komið skólamáliuu, eftir uppá-
stungum þeim, er hann sagði frá, litisl ver á en fyrr,
sökum kennarafæðar og tímaleysis, er svo mörgum
vísindagreinum væri bætt við. Nú sýndi hann, hvað
og hvernig hann vildi láta kenna, en fé til að koma
þessu fram, er liann gjörði 12 eða 13 þúsundir á
ári, þókli honum stjórnin vera skyld að veita; skóla-
stjórnina vildi hann skilja við dönsku skólastjórnina
og selja hana á íslandi. Halldór bað því næst fund-
armenn að skera úr, hvort þeir ekki vildu velja 5
manna nefnd, 1) til að ihuga, hvað skólinn mundi
eiga eða hvað hann gæti heimt sem sína eign; 2)
hvert fyrirkomulag skólinn [skyldi hafa] með tilliti
til kennslu og kenn[ara, hvað] mikið mundi þurfa
til þessa [ásamt] öðrum útgiftum skólans, hvejrnig