Andvari - 01.01.1920, Page 81
AiulvariJ.
[Pjóðmálafundir 1843—1846
41
hvort lesa ætti upp fundarbókina frá í fyrra eða ekki,
[og fundi síðan] væri haldið áfram. Féllust lleiri á,
að [fundarbókin frá í fyrra væri lesin upp. Forseti
sagði mest undir því komið, hvernig] við viljum [,.
að skýra] og skilja eigi bókina frá í fyrra, og féllust
[menn á það. Bar] forseti upp, að gengið yrði til
atkvæða um: hvort [skilja ætti funjdarbókina svo,
að ályktað hafi verið, að vér, íslending[ar í Kaup-
manjnahöfn, skyldum senda bænaskrá af vorri hendi
til al[þingis og |, féllust íleiri á að svo eigi að skilja.
Því næst leitaði [forseti atkvæðja um, hvort vér vilj-
um nú hafa breytt ákvörðuninni [, sem samþykkt
vajr í fyrra eða ekki, og voru 8 með en 12 á móti,
og er þvi [ákvörðunin] óbreytt. Því næst var slitið
fundi.
[Jón Sigurðssjon. Oddg. Stepliensen.
S. J. G. Hansen.
Fimmtudaginn 6. inarz85) var fundur með íslend-
inguin bjá Tusane og voru 20 á fundi. Jón eldri Sig-
urðsson var kjörinn [forseti]. Herra Jónas Hallgríms-
son var framsögumaður [í nefndjinni, og bað forseli
hann að hefja mál sitt. [Hann] gat þess fyrst, að
nefndin hefði tekið sér tvo [menn] með sér, herra
Konráð Gíslason og herra Gríin Thomsen, kvað hann
Konráð hafa tekið þátl og eiga hlut í [öljlum að-
gjörðum nefndarinnar. Hann kvað nefndar[menn]
hafa skoðað málefni þetta úl í æsir, og hefði þeim
fundist málið svo umfangsmikið, að of mikinn tíma
inundi taka frá almennum fundum, ef skýrl væri frá
aðgjörðum nefndarinnar úl í æsir, þeir hefðu því
samið bænarskrá til alþingis um skólann, er fram-
sögumaður las upp fyrir fundarmönnum. Hann sagði