Andvari - 01.01.1920, Síða 85
Andvari].
Pjóömálafundir 1843—1846
45
ið | útkljáð á fundij þéssum, þar eð enginn væri svara-
maður, sem líklega mundi vera heijra Br.j Pétursson,
sem ekki var viðstaddur; en Jónas hélt, að þá gæti
h[inir ij nefndinni verið svaramenn. Forseti vildi láta
4esa upp atriði þ[akkarbréfsinsj og láta svo hvern
segja álit sitt um hvert þeirra. Forseti [leitaði atj-
kvæðis um það, hvort ætti að slíta fundi og fela
netndinni á hend[ur aðj semja bænaskrá, og féllust
fleiri á það. Sleit með því f[undij.
J. Hallgrímsson.
S. J. G. Hansen.
Mánudaginn 19. mai var fundur með íslendingum
alþingismálið; voru 11 á fundi. Jónas Hallgríms-
son flutti tyrst mál nefndarinnar, og mæl[tij fram
með atriðum þeim, er í bænarskránni voru, einkum
alþingisstaðnum gamla; studdi og herra Repp þetta
tnál. Forseti leitaði því næst atkvæðis um, hvar al-
f)ing skyldi vera, vildu 7, að það skyldi vera í Reykja-
vík, voru það þeir herrar M. Eiriksson, mr. G. Þor-
grímssfonj, S. Hansen, t*. Jónsson, V. Finsen, Hall-
<iór Friðriksson, S. Melstejð,] en á Þingvelli vildu
hafa það þeir Porleifur Repp, Konráð Gíslason,
Cunnl.87) Þórðarson, Jónas Hallgrímsson og Gís[lij
Thorarensen. Herra Jónas las upp uppkast til bæn-
arskrár [um verzlunarmálið með atriðum, sem áðjur
hafa verið færð til i nýju bókun[um, sem útgefnar
hafaj verið um það efni í Iíaupmannahöfn. [Forseti
ieitaðij atkvæðis um skrána og atriðin, hvort menn
vildu [hafa þauj eins og Jónas las þau upp, og var
það tekið með [öllum atkvæðjum. Forseti sleit fundi.
Magnús Eiríksson, [J.j Hallgrímsson.
G. Thorarensen.