Andvari - 01.01.1920, Side 88
48
Pjóðmálafundir 1843—1846
tAndvari.
ekki fengi framga[ng|. Herra Br. Pétursson vildi, að
íslendingar, um leið og þeir útilokuðu | mann] frá
almennum fundum, vegna þess, að hann væri geng-
in inn i sk[and.] félag, segðu, hver orsök væri til
þess.
Forseti leitaði atkvæða um, hv[ort] fallast ætli á
uppástungu herra Repps, og var því neitað með at-
[kvæða |fjölda. Því næst spurði forseti, hvort ætti að
halda almenna fundi [eða] ekki. Herra Repp hélt,
að þetta væri óráð. Forseti leitaði þvi næst atkvæða
um þetta, og var fallist á það með atkvæðafjölda.
Síðan var fundi slitið.
Jón Sigurðsson, Br. Pétursson.
S. J. G. Hansen.
Athugasemdir við framanskráða þjóðmálafandi.
1) Petta er Jón Sigurðsson skjalavörður, aiþingisforseti
siðar. Hann var kallaður ))eldri« tii aðgreiningar frá Jóni
Sigurðssyni, er þá var í Ivaupmaunahöfn og kailaður var
Jón yngri; sjá síðar.
2) Brynjólfur Pétursson (1810—1851), sonur síra Péiurs
Péturssonar á Víðivöllum í Skagafirði, lögfræðingur, síðast
forstjóri liinnar íslenzku stjórnardeildar í Kaupmannahöfn.
Brynjólfur var liinn mesti afbragðsmaður; um það ber öll-
um samtímismönnum hans saman, er á hann minnast. —
Hann var hjálparhella mörgum íslendingum, því að hann
var allra manna örlátastur. Um liann kvað Grimur Thom-
sen svo andaðan:
Hverja réði liann rún sem viidi,
En — reikning hjartað aldrei skildi.
Mátti Grímur sanna þelta af eiginni reynd. Brynjólfur var
einn aðalmaðurinn i llokki Fjölnismanna og áliugasamur
um íslandsmál. Er það víst, að ísland beið mikinn hnekki
við fráfall hans, svo var hann mikill ættjarðarvinur,
en þá kominn til þeirra metorða, að orð hans og tillögur
máttu sín mikiis. Saga hans er enn órituð.