Andvari - 01.01.1920, Síða 93
Andvari.]
Þjóðmálafundir 1843—1846
53
nokkur og hefir gefið út og pj'tt á dönsku fornsögur og
ritað um goðafræði á dönsku.
20) Sumt af pví, sem Brynjólfur og aðrir segja á pessum
fundi um bindindismálið, mun vera saman komið i ritgerð
i 7. árg. Fjölnis, sem heitir um bindisfélög«, og margir eru
höfundar að, eftir pví sem Björn M. Ólsen segir i Tímariti
hins ísl. bmfél., 12. árg., bls. 57. Þessi bindindishreyfing, sem
hófst með íslendingum um petta leyti, hjaðnaði pó fljótt.
Skýrslur eru um petta í Fjölni (8. árg., bls. 77) og auk pess
sérstök »skýrsla um íslenzk bindindisfélög frá vordögum
1845 til vordaga 1846«, prentuð i Kaupmannahöfn (sér-
prentun úr Nýjum félagsritum). »Lög hindindismanna í
Reykjavík« eru og prentuð í Reykjavík 1848. Visast til pess-
ara rita peim, er vilja kynna sér petta mál, Siðar miklu
var stofnað bindindisfélag i Reykjavik (1. apríl 1873) og
eru til lög pess prentuð. í stjórn pess voru (Egill) Egilsson
(formaður), Eiríkur Briem, Lárus Ilalldórsson, Mattías
Jochumsson, Sigfús Eymundsson og Porvarður Kjerulf.
21) Pétri byskupi heíir pótt vissast að taka pað fram,
að bindindisfélag petta væri ekki í sambandi við Fjölnis-
félagið, pótt runnið væri frá Fjölnismönnum, til pess að
fæla ekki Félagsritamenn frá að ganga í félagið, en með
báðuin pessum ílokkum (Fjölnismönnum og Félagsrita-
mönnum) var allmikill kurr; kom pað t. d. fram við emb-
ættiskosningar í Kaupmannahafnardeild Bókmenntafélags-
ins og oftar. En ekki kom pessi ágreiningur fram, pegar
ræða var um velferðarmál íslands; pá skipuðust allir ís-
lendingar í Kaupmannahöfn undir eitt merki. Björn M. Ól-
sen prófessor, hefir skýrt greinilega frá pessari sundrung
Fjölnismanna og Félagsritamanna i Tímariti hins isl. bm,-
fél., 12. árg., bls. 40 o. s. frv., og vísast hér til pess.
22) Vilhjálmur Lúðvík Finsen (1823—1892) var sonur
Olals sýslumanns (Hannessonar biskups) Finsens. Hann
komst i flokk með Félagsritamönnum, en ekki kvað par
mikið að honum og lítt mun hann hafa sinnt pjóðmálum.
Hann varð siðast liæstaréttardómari i Kaupmannahöfn.
Hann var fræðimaður mikill á sögu íslands og lögvísi. Um
liann vísast til ævisögu hans, er samið hefir Bogi Tli. Mel-
steð og prentuð er í Andvara, 21. árg. (fremst).
23) Petta er Sigurður Melsteð (1819—1897), sonur Páls