Andvari - 01.01.1920, Page 109
Andvari].
íslandsvinafélagið þýzka
69
erlend rit frá síðari árum, er snerta ísland og Fær-
eyjar, og er þeim raðað eftir fræðigreinum,^ rit um
landslag, loftslag, sjávarrannsóknir o. s. frv.
Skal loks sögð smásaga af íslendingi í f’ýzkalandi,
er sýnir hugarþel íslendinga í framandi löndum til
ættjarðar sinnar. Stendur saga þessi í tímariti ís-
landsvinafélagsins og er tekin eftir þýzku blaði (1918)*
Er hún á þessa leið:
»28. jan. siðari liluta dags beið verkamaður einn ásamt
öðrum i rakarastofu einni í Frankfurt eftir að komast að.
Hann var í mjög æstu skapi, var að smálíta á úrið og bað
loks um að mega komast að á undan öðrum. En atkvæða-
greiðsla er nauðsynleg til pessa í troðfullri rakarastofu,
pví að tíminn er peningar. Var hann pá beðinn um að
skýra frá ástæðum sínum. »Eg verð að fara í leikhúsið og
parf að skifta um föt áður. Eg lieíi aldrei verið í leikhúsi
áður og veit heldur ekki, hvar leikhúsið er, sem eg ætla
að fara í! En eg má til, má til, má til, má til að fara og
timinn er bráðum kominn!« BFangað gætum við líka far-
ið«, var honum svarað, »við purfum líka að flýta okkur,
pó að við ætlum ekki í leikhúsið«. »En eg má til að fara
i leikhúsið!« »Hversvegna — og hversvegna í fyrsta skifti
í dag?« »Hversvegna? Fað á að leika islenzkt leikrit eftir
Jóhann Sigurjónsson, Galdra-Loft, islenzkt leikrit eftir is-
lenzkt skáld og tómir íslendingar koma fram í pví og pað
verð eg að sjá, pvi að eg er líka íslendingur, eg er einasti
íslendingurinn í Frankfurt og eg verð pvi að fara í leik-
liúsið, pvi að eg er landi og pér hljótið að skilja, að eg
parf að sjá leikrit eftir landa minn, en timinn er að verða
kominn! Pvi að hvenær hitti eg aftur einhvern frá íslandi?«
Áheyrendurnir í rakarastofunni glentu upp augun, rakar-
arnir létu skærin og skálina falla og liorfðu undrandi á
penna framandi gest, er iorlögin höfðu lirakið til Frank-
furt frá eyjunni nyrzt í höfum, og sem nú var sjúkur af
heimþrá og vildi hitta landa sinn. Parf vart að taka fram,
að samþykt var með öllum atkvæðum að láta íslendinginn
komast þegar að. Og rakarinn var afskaplega íljótur að