Andvari - 01.01.1920, Page 126
86
Enska þingið
[Andvari
um. Þær eru gjafir frá forsjóninni og hann ber á-
byrgð á þeim gagnvart henni. Fulltrúi yðar hefir þá
skyldu gagnvart yður, að fórnfæra yður ekki sann-
færingu sinni, geri hann það, þá svíkur hann yður
í stað þess að gera yður greiða.
»Parlamentið er ekki samkoma af sendiboðum frá
fjarskyldum og andstæðum sveitum, er koma þangað
til þess að berjast fyrir áhugamálum og hagsmun-
þeirra staða eins og málafærslumenn gegn öðrum
málafærslumönnum«.
»Parlamentið er hugsandi og rannsakandi sam-
koma lyrir eina þjóð, með að eins eitl áhugamál,
velferð heildarinnar. Engin hreppapólitík má eiga sér
stað, heldur á heill almennings að verða leiðarstjarna
almennings«.
»Þér kjósið þingmenn, en þegar þér hafið kosið
hann, er hann ekki fulltrúi fyrir Bristol, heldur með-
limur af Parlamenti Bretlands«.
Pessi setning er sífelt endurtekin, en ekki myndi
þó hið siðferðislega vald erfikenningarinnar vera
nægilegt, lil þess að vernda sjálfstæði þingmanna
gagnvart kjósendum.
Flokkaskiftingin ræður hér miklu. Öldum saman
hafa tveir flokkar barist um völdin á Englandi. Nú
er hinn þriðji kominn til sögunnar. — þessir flokkar
hafa skiftst eftir skoðunum á fáum stórmálum, svo
sem takmörkun konungsvaldsins, trúarbragðafrelsi,
tollmáluin og nú upp á síðkastið heimastjórn írlands.
Utanríkismálin liafa oft verið aðalágreiningsefni
flokkanna, án þess þó sé hægt að fmna skýran stefnu-
mun hjá þeim til lengdar. Frjálslyndi flokkurinn,
sem oft hefir prédikað frið og hófsemi gagnvart öðr-