Andvari - 01.01.1920, Page 144
104
Um aukning sjóða.
[Andvarí_
tíma verður það að samtöldu langt um meira fé
sem útborgast og verja má samkvæmt tilgangi sjóðs-
ins, ef miklu af vöxlum hans er árlega bætt við
höfuðstólinn, heldur en ef það er lítið. Með þeim
vöxtum, sem Söfnunarsjóðurinn greiddi næstliðið ár
— 4.77 °/0 um árið — mundu á 100 árum tvöfalt
meiri vextir koma til útborgunar, ef helmingur þeirra
væri árlega lagður við höfuðstólinn, heldur en ef'
þeir væru allir borgaðir út, auk þess sem sjóðurinn
sjálfur væri orðinn tífalt stærri að krónutali, Að eyða
mestöllum vöxtunum er líkt og ef bóndi fargar ár-
lega ílestöllum lömbum sínum. Hann hefir þá innan
skamms að öðru jöfnu færra fé til frálags, heldur
en ef hann hefði alið upp íleiri lömb.
1000 kr.
Eftir 100 ár Eftir 200 ár
Ef lagt er viö liöl'uð- Vextir, sem búiö er að út- Höfuðstóllinn Vextir, sem búið er að út- Höfuðstólliun
stólinn ar- borga samtals: er orðinn: borga samtals: er orðinn:
lega : kr. kr. kr. kr.
ekkert 4770 1000 9540 1000
Vio vaxta 5484 1609 14311 2590
V* - 6337 2584 22713 6678
'/« - 6816 3272 29120 10707
v* - 7686 4843 44906 23453
v» - 9559 10559 110496 111496
- 10872 33616 376352 1130056
Þessu til frekari skýringar set eg hér töflu yfir
1000 kr., sem standa á vöxtum í 100 ár og 200 ár,
þar sem mismunandi miklu af vöxtunum er árlega
bætt við höfuðstólinn. Taflan er miðuð við 1000
kr., en tiltölulega vex hver höfuðstóll og útborgaðiir