Andvari - 01.01.1920, Page 148
108
Um aukning sjóöa
[Andvarf.
kr. var settur á vöxtu með þeim skilmálum, að
þegar vextirnir af honum væru yfir 47 kr. á
ári skyldu árlega falla til útborgunar 32 kr. og.
ennfremur */* hluti af því sem ársvextirnir væru
framyfir 32 kr., en 8/4 hlutar þess, sem ársvext-
irnir væru fram yfir 32 kr. skyldu jafnan leggj-
ast við höfuðstólinn.
í byrjuninni útborgast fult eins mikið eins og
í 5. dæminu. Fyrsta og önnur kynslóðin fær þó
dálítið minni vexti útborgaða í þessu dæmi
heldur en í 5. dæminu. en síðari kynslóðir fá
miklu meira. Eftir 200 ár verður sjóðurinu í 6.
dæminu orðinn 372617 kr. Vextir af því, er út-
borgast 4467 kr. og vextir útborgaðir frá byrjun
samtals 130272 kr.
7. dæmi. Búnaðarfélagi nokkru voru einusinni gefnar
250 kr., er settar voru á vöxtu með þeim skilmál-
um, að þegar ársvextirnir næmu 12—100 kr., skyldu
10 kr. útborgast árlega, en þegar þeir yrðu meirr
en 100 kr. skyldi x/4 hluti þeirra útborgast ár-
lega,
Eftir 79 ár fara vextirnir fram úr 100 kr. á
ári, en 200 ár frá byrjun verður höfuðstóllinn
orðinn 152956 kr. Vextir af því, er útborgast,
1824 kr., en vextir útborgaðir samtals 51055 kr.
8. dæmi. Hreppur nokkur átti jörð og var alt eftir-
gjald bennar kr. 99.36. Ábúandinn óskaði að
kaupa jörðina fyrir 2600 kr. Sumir vildu selja
jörðina, en sumir ekki; sögðu þeir að vel gæti
verið, að eftirgjaldið yrði í framtíðinni meira
virði en vextir af jarðarverðinu. í*eir, er selja
vildu sögðu þá að svo miklu mætti bæta við
jarðarverðið af vöxtunum, að fyrir það væri