Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1920, Blaðsíða 168

Andvari - 01.01.1920, Blaðsíða 168
128 Frá Eiríki Magnússyni og Jóni Sigurðssyni [Andvari. Staddr í Kiel1). Ástkæri vinur! Pá er nú hér komið. Ferðin hingað gekk mætavel. Kon- an mín var alfrísk alla leið, og pað var okkur bæði nýtt og Ijúft. Sjórinn var kyrr eins og stöðutjörn allan veginn og mændi leiður á strendur Danmerkur, lágar og sviplitlar, Mig furðar það ekki nú, þótt Bjarni Thorarensen Iíkti Sjá- landi við augnalausa og nefflrta ásýnd; því landið er sann- arlega því líkast, og öll sú illusion, sem eg hafði um svip þess frá sjónum, varð nú alveg að engu, þegar eg kom H Krv út fyrir Príkrýni (Tre /Hjö/-ner), þá hvarf landið á hak aft- ur í hvoft Ægis eins og pönnukaka myndi hverfa i munn fr.......eftir langan sult; og þegar menn eru komnir svo sem svarar steinsnari frá ströndinni, þá er eins og menn sé komnir í reginhaf. Pað er alt annað að horfa til lands fram undan Mýrdalsjökli og Eyjafjöllum. Par er land, sem þorir að líta upp og hleypur ekki i sjóinn þegar, er komið er manns- lengd frá fjörunni. Mér þykir nú vænt að vera kominn frá þessu lágvaxna landi, og geta farið að snúa mér öllum að okkar málum. En það verður þó varla, fyr en eg kem til Paris og get farið að hleypa upp að nýju loga fjörs og frægðarvonar í brjósti kunningja okkar.2 3 * *) Eg bý hér hjá okkar ágæta vini Thd. Möbiusi8), sem heflr tekið við mér eins og faðir við syni, og hjá honum er eg að mestu eins frjáls og hjá yður, nema hvað eg liefl ekki harðan fisk að snæða á kvöldin. Hér er alt fult af prússneskum hermönn- um, og enginn má sitja eður standa öðru vísi en byssustingja lögmáli þeirra þóknast. 1) Bréfið er ódagsett og óársett, en auðséð er áefniþess, aðþað er skrif- að snemma á ári 1865, nokkru áður en Jón Sigurðsson lieldur heim til þings. 2) Hér er auðvitað áttviðþann, er Jóni léði féð og síðar verður nefndur. Eirikur hefir, sem bréfið sýnir, búið lijá Jóni, er hann dvaldist i Kaup- mannahöfn, sem hann er nýkominu frá, er brétið er ritað. En auðséð er á þessum orðum, að Jón liefir leitað liófanna lijá Eiríki, áður en liann kom til Hafnar í þetta sinn, og Eirikur þá verið f'arinn á stúfana fyrir forseta og veriö vongóður um árangur. 1863—66 lerðaðist Eirikur um ýms lönd Norðurálfu og kom i þeim leiðangri til Danmerkur, 3) Thcodor Möbius (1821—1896) var Pjóðverji, prófessor i norrænni málfræði við liáskólann i Kiel, gaf út ýms fornrit vor með þýzkri ná- kvæmni og smásmygli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.