Andvari - 01.01.1920, Blaðsíða 171
Andvari.] Frá Eiríki Magnússyni og Jóni Sigurðssyni 131
áþekk. Eg hefi haft gaman af bréfunum heiman að, sum-
um hverjum, einkum hinna yngri manna. Pau eru öll full
með voðaspár um pingrifrildi og pólskan ríkisdag með
bölbænir yfir höfði Jóni, ekki samt Sigurðssyni, fyrir það
að hann vilji trítla með hækju sína á höfðum enna beztu
manna. Eg er annars hræddur um, að paö sé einhver
fjandinn í sumblinu, sem brugga á Jóni lialta, pví aldrei
hafa menn — yngri sem eldri — verið jafnæstir gegn karl-
greyinu og nú: eru þeir, eftir bréfum að dæma. En hann
varar sig heldur ekki á einu, að pað er ilt fyrir pann, er
verða vill populær blaðamaður og ætlar að halda pjóð-
liylli sinni, að ísólera sig sve mikið frá hinni upprennandi
kynslóð eins og Jón gjörir og jafnframt frá embættismönnun-
um.------Vilji Jón verða framfaramaður með oss, en það
er hann ekki, sem stendur, þó »Afram« standi í hringnum,
pá ann eg honum pess vel að sigrast á hinum fjölmenna
fiokki andskota sinna. En ef hann gjörist ekkert annað og
vill ekki vera annað en nöldrandi illindaseggur í holu
sinni, pá vil eg, að hann fari á hausinn sem fyrst, svo
duglegri kraftar komist par að, er hann situr nú. Fað má
kannske virða honum til vorkunnar, að hann sé farinn að
eldast og láta undan; en pví fær hann sér þá ekki hjálp,
pá er með honum sé? Pað er honum hægt, og við pað
ynni hann nýtt bolmagn og yrði oss þarfari en hann er
nú. í kláðamálinu hefir blað hans verið hið óparfasta'), og
ekki bundizt fyrir, mér vitanlega, um eitt einasta af alls-
lierjar- og velferðarmálum vorum. Pér ættuð nú að benda
Jóni á þetta og vita, hvort hann ekki vill láta skipast.
Bágir eru bændurnir okkar til framkvæmda, og pykir
mér þeir hafa tekið dauflegar undir mál vor, en eg hafði
búizt við. Peim er pó óhætt, ómennunum, að taka báðum
liöndum við Idéen, pó ekki sé annað. En að fara að nöldra
um hallæri, þegar tala á um alpjóðleg umbrot til frelsis,
er ópolandi lúsablesaskapur. Mér liefði pótt pað ríða á
ekki alllitlu, að bændur hefðu þegar i sumar gengið i eins
konar launfélag við yður, og heitið hver eftir efnum að
1) ))f>jóðólfiir« fylsdi niðurskurði í kláðamúlinu. Eirikur Magnússon
hefir nýnilega fylgt þar Jóni Sigurðssyni og verið lækningamaðiir.
9