Andvari - 01.01.1920, Qupperneq 176
136 Frá Eiríki Magnússyni og Jóni Sigurðssyni [Andvari.
ónáða samvizku yðar um pað, að eg muni sjá eftir pvi,
að pér takið hlut yðar á purru landi, sem pér svo segið.
Gæti eg aðeins hlaðið gullstíflum fyrir allar yðar áhyggjur
um fiskkaup etc. fyrir alla yðar ókomnu tíð, pá mundi mér
pykja vel hafa tekizt. t*að hefir vakað fyrir mér alla tíð, síð-
an samskotin hættu, og eg vona, að pað verði á endanum
eitthvað meira úr pví en tóm hugmyndin. En eg mun ekki
sleppa tökum á vini vorum að svo komnu, en láta timann
vinna með oss pað, sem ekki vinst með bráðræði«.
í París 17. okt. 1865 er næsta bréf dagsett. Sést þar
óþolinmæði Eiríks, hve honum gremst, að seint
kemur hjálpin til Jóns.
»Mér pykir vænt að heyra, að heldur glaðnar um ör-
lyndi bænda til fjársamskota. Nefnduð pér pað nokkurn
tima við Jón Guðmundsson? En pað lítur ekki út sem
stendur, að pví máli ætli að vinda fram eins greiðlega og
eg hefi gjört mér lengi vonir um. Kallfjandinn lifir altaf,
pó pað líf sé reyndar fremur liræstilvera en sannarlegt líf.
Sonur hans er i Englandi og ætlar að vaka yfir peim gamla
par í vetur og sjá, hvað illviðrin i Wales gjöra til. Hann er
samur við sinn keip enn og aldrei varmari fyrir hag vor-
um en nú. Eg vona, að einhvern tíma renni upp hinn mikli
dagur vonar okkar, áður en mjög langt líður um«.
20. nóv. sama ár (1865) ritar Eiríkur Jóni, enn
frá París. í*á hafði Gísli Brynjólfsson nýráðizt á
Jón í dönskum blöðum, og sýður ekki lítil gremja
og vandlæting í Eiríki af því bragði. Hefir honum
þá búið stórræði í hug, og vill koma oss í samband
við Breta. Hann ritar:
»Nú hefi eg pá lesið skammirnar um yður, og eru pær
næsta illyrmislegar, og mikið pykir mér pað, ef Gísli sker
upp sæta ávöxtu af peim, um pað er lýkur. Pað ljótasta er
við greinir pessar, að pær eru fullarlognum persónuleg-
um skömmum, sem svo eru settar í samband við aðai-