Andvari - 01.01.1898, Page 13
<
borgarlæknir), M. Hassing og Anclr. Fr. Krieger (pró-
fessor og síðar ráðgjafi). Má af raörgu sjá að Krieger
og Grfmur hafa verið aldavinir, og skrifuðust þeir á
fram eptir allri æfi.1 En aðal-trúnaðarmenn Gríms
í Kaupraannahöfn um þessar mundir hafa verið
Brynjólfur Pétursson og Finnur Magnússon, Finnur
einkura til allra stórræða og fraraa. Meðan Grimur
dvaldi í Lundúnum notaði hann tímann raeðal ann-
ars til þess að rannsaka í skjalasöfnum Bretastjórn-
ar ábyrgðarskjöl þau, er Englendingar höfðu gefið
Dönum 1720, að þeir skyldu um aldur og æfi halda
Slésvík og hertógadæmunura, og gaf hann þau skjöl
út 1848, þegar hann var kominn aptur til Hafnar.2
1) Ank þessara manna, er nú voru taldir, og lilixen-Finecke
og Gjiidvads, er siðar getur, voru þessir helztir knnningjar Grims
erlendis at' nafnkendum mönnnm, er stóðu í bréfaskiptum við hann :
BrocJc og Liebe, liæstaréttarmálfærzlumenn, Friis greifi af
Friisenbory, Knuth yreifi, Hall rddyjafi, Quade sendiherra i
Berlín, er sendi Grimi mynd þá af Bismarck, er menn kannast við
frá Bessastöðum, Bille og Moltke sendiherra í l’aris, Regensburg
stiptamtmaður, Meldahl salherra og margir fleiri; á Englandi
Dasent og Dufferin lávarðnr. Auk þess var Grimur handgeng-
inn Friðriki konnngi sjöunda og var opt til lians boðinn, og spil-
aði stundum við hann ásauit Berlingi. Var Friðrik konungur mað-
ur manublendinn og alþýðlegur og tók kyunuui við alimarga Is-
lendinga. Hafði hann fyrrum, áður hann tæki ríkisstjórn, verið
á lslandi, og kom Jiá ýmsum heldri mönnum upp á jjað að Jnia
sig. Þá hafði liann og dvalið nokkra daga hjá foreldrum Grims.
Þegar Grímur var erlendis átti hann rauðan hest íslenzkan (Sóta B),
og þótti honum fákurinn góður. Eitt sinn faiaði konungur hann
til kaups, en ekki kvaðst Grimur nenna |ivi að selja vin sinn vini
sinum. »Gefa ]já« ; en ekki iézt Grínrar liafa efni á Jiví. Það
sæti ekki á sér að ætla að fara að gefa konuugum, og fékk kon-
ungur ekki hestinn. — Grimur var á sinni tíð einn hinn nafn-
kuunasti maður á Norðurlöndum.
2) Söguna um Jjað, iivernig Grimnr komst að þeim skjölum,
hefir Hjálmar Sigurðsson sagt í Þagskrá 1, 1890, Nr. 96.