Andvari - 01.01.1898, Side 14
8
Það eru rök til þess, að Grírnur hafi tekið mjög mik-
inn þátt í hreifingum þeim, sem þá (1848) gengu í
Khöfn, og verður ekki annað séð, en að hann liafi
verið einn af þeim, setn fremst stóðu ; má bæði sjá
það af bréfum Kriegers til hans og ýmsu öðru. Þar
með var hann og mjög handgenginn »Fa’drelandet,c
blaði þeirra frelsismanna, og aldavinur þá og jafnan
síðan Gjödvads, annars af aðalritstjórum blaðsins, og
kom hann flestu því í blaðið, er hann vildi. Þá,.
eptir dauða Kristjáns áttunda, stóð ekki minna til
en að breyta algerlega stjórnarfari í Danntörku, af-
nema einveldi konungs og koma á þingbundinui kon-
ungsstjórn. Æsingarnar ri.su hátt og samtökin voru
altnenn, því að roenn voru ekki ugglausir um efndir
konungs á heitotði hans um stjórnarbót, og ekki er
að vita, hvernig tarið lietði þá, ef Friðrik sjöundi
helði ekki tekið eins viturlega í beiðni þjóðarinnar
og hann gerði á útmánuðunum það ár að taka frjáls-
lyndara ráðaneyti, því að svo hart sem að var geng-
ið í Khöfn, var þó öðruvísi að sorfið í hertogadæm-
unutn. Við Slésvíkurmál Dana ætla eg, að Grímur
hafi verið töluvert tneira riðinn um þessar mundir
en kunnugt er, og er óhægt nú að greina það til
hlítar; en nafnlausar greinar í »Fædrelandet« um
það mál mun hann einhverjar hafa ritað, þótt vand-
liæfi sé á þær að benda. Það mun hanti kotna einna
seinast við þau mál, setn hann var gerður til Lundúna
1864 sem trúnaðarsendimaður með skeyti frá Dana-
stjórn. — Eptir að konungur hafði tekið nýtt ráða-
neyti (1848) að nokkru leyti af llokki frelsismanna,
sem Grímur hafði fylgt að málum (Tncherning var
utanríkisráðgjafi), var hann gerður að kancellista,
sem kallað er, i utam íkisráðaneyti Dana, en var þó
fyrst um sinn aðstoðarmaður sendiherra Dana i.