Andvari - 01.01.1898, Síða 25
19
ekkert það, er ósanni. Hagur hans erlendis mátti,
eptir því sem Islendingar eiga að venjast, sýnast
góður og sæmilegur, og að engu leyti var hann við
Island bundinn, en þó undi hann ekki ytra og gat
aldrei á sér setið, þegar hann komst höndunum
undir, að fara til íslands: 1843, 1845, 1849, 1853,
1857, 1861, 1862, 1866, og ef til vill optar, þótt ekki
kunni eg frá því aö greina. Og svo, þegar hann
íær lausn frá embætti með þeim eptirlaunum, sem
honum . var auðvelt að lifa af erlendis, flytur hann
sig alfari tíl Islands og gerist þar bóndi} Svo fer
engurn, nema þeim, sem unir hvergi annarsstaðar en
á ættjörð sinni. Er það ós.jálfrátt:
Nescio qua natale solum dulcedine cunctos
trahit, et immemores non sinit esse sui.
En Grímur hefir þar að auki fundið það vel sjálfur,
sem flestir munu kannast við, að allir eru einstæðari
í öðru landi en síriu eigin, eru sem kvistir slitnir af
sinni eigin rót og settir i annarlegan jarðveg, þar
sem þeir festa sjaidan djúpar rætur. Sá er beztur
sálargróður, sem að vex i skauti móður.* 1 2 Það er því
minnið með stuttri en heppilegri tölu. Þar er þetta í : vÞegar
mér nú hlotnast, sá sómi fyrir hönd. ættjaröar minnar og fjarver-
andi samlanda minna að þakka fyrir þaö, hve fagurlega Islands
kefir verið minnzt liér, gleður það inig að geta komið fram fyrir
yður með þeirri samvitund, að ísland átti jjetta minni vel skil-
. . . Eg leyfi mór þess vegna sem sonur þessarar forneskju-
legu
eyjar, sem mun halda áfram að verða forneslcjuleg, jjang-
aó til jjað gamla verður nýtt aptur, að fram bera minni elzta
i)®jarins á Norðurlöndum (Uppsala) . . .<
1) Sumir aðrir uppgjafaembættismenn hafa þar á móti haft
Þann sið að flytja sig frá íslandi til Þanmerkur og lifa þar á
eptirlaunum sinum. Slíkt er hverjum heimilt, og livers girnd er
haÖ, sem hann gerir.
2) Sbr. Avarp til fósturjarðarinnar úr framandi landi. Ljóð-
rn*h, 1880, bls. 30.
9*