Andvari - 01.01.1898, Qupperneq 30
24
Kvæði Gríms eru auðugri að f'rumlegri orðheppni en
kvæði nær allra annara íslenzkra skálda, en þó er
honum jafnan ljóst gildi þess, sem hann er að segja,
af því að hann heldur sér optast við jörðina. Þau
bera og flest á sér mark skapsmuna hans, dýpri og
næmari tilfinning undir en orðin benda á í ff.jótu
bragði, og því grípa menn þar sjaldan í tómt.
Það mun vera mikið vandhæfi á að greina ald-
ur á hver.ju einstöku af kvæðum Gríms, því að hann
hefir ekki eptirlátið neitt, er sýni hann, annað enr
hve nær sum þeirra ern prentuð í blöðum og tíma-
ritum, auk þess sem maður veit um einstaka tæki-
færiskvæði. A árunum 1850—1870 má heita að hann
og litist sér og ð'ðrum, sem skynliragð bæri á slíka hluti, svo 4
það, að þeim »mundi ekki þykja það miður, ])ó þér (o: Grimur)
hér eptir, ef timar og tækifæri yðar leyfir, létuð smámsaman koma
í ljós nokkur kvæði, ekki lakari en »01und« er. Látið þá ekki
veikja vonina hjá yður, sem hreifa þeirri meiningu, að engi yrki
vel, nema skáldskapur liggi ú hraðbergi fyrir honum, þvi um nokk-
ur meðal hinna beztu grísku og rómversku skálda liöfum vér frá-
sagnir, sem ástæðulaust er að vefengja, um það, að þeir hafi ekki
ort nærri eins fljótt og þeir ortu vel.« Þá víkur Seheving til
Skáldu : »at þvi verðr spurt, hver kvað, þá er frá liðr, en eigi
hversu leingi var at verið.« Og enn : »Sat eito, si sat bene.«
»Kkki með þvi,« segir Seheving, að yrkja of seint, heldur með
þvi að yrkja of fljótt, og vilja afkasta sem mestu, eins og ákafa-
menn við vinnu sina, hafa allt. of mörg af vorum eldri og yngri
skáldum ort svo illa, að þau gera islenAum skáldskap minknn.«
Að Grimi mun enginn finna ]iað, að hann liafi ort of mikið. Eitt
af höfuðskáldunum hefir þar á móti kveðið svo að orði, að kvæða-
vinir hafi unað þvi illa, »að liann ljóð svo sjaldan kvað.« Grim-
ur mun einmitt hafa glatað mörgu, sem honum likaði ekki sjálfum
lijá sér (Ea re poemata non facio, quia, cuius modi rolo non
possum, cuius modi possum nolo). b’raman af hafði Grím-
ur »X« að dnlarnafni undir kvæðum sínum, en siðan tók hann upp
»Gr. Þ.« (= Grimur Þorgrímsson), og hélt hann því til dauða-
dags.