Andvari - 01.01.1898, Side 69
k^æðum, er engrar skýringar þörfnuðust. Nægilegt
taldi Benedikt Sveinsson 1875 að mótmæla þessari
ólöglegu aðferð stjórnarinnar með fyrirspurn og rök-
studdri dagskrá1 í neðri deild, og ekki þótti Arnljóti
Olafssyni 1891 þörf á frekari eða gleggri yfirlýsing
B’á efri deild en áskorun til stjórnarinnar, og þegar
Su tillaga kom til neðri deildar, kvaðst Bened. Sveins-
Son samþykkja hana »allshugar feginn« (Alþt. 1891,
bls. 1379—80). Þetta gat neðri deild alveg eins
Uu, og það var fullkröptug yfirlýsing og átti í raun-
lntu miklu betur við en lögskýring á stjórnarskránni,
uar sem hér var um enga stjórnarskrárbreyting að
l0pða, heldur einungis það, að fá stjórnina til að hlýða
S'ldandi stjórnarlögum í stjórnarframkvæmdinni.
Vér sjáum annars enga sennilega ástæðu fyrir
Þingið, að draga það len gur, að höfða mál gegn ráð-
ilefra íslands út af þessari stjórnarathöfn, sem allir
eiu á eitt sáttir um að sé stjórnarskrárbrot. Stjórn-
arskráin veitir alþingi heimild til þess. Það er ó-
Ueitanlega fremur vesalmannlegt að vera sífellt að
^ ,ra á því, hve ábyrgðarleysi stjórnarinnar sé óþol-
dl)di, en hafa þó ekki dug í sér til að leita réttar
Slns að lögum gegn ráðherranum, þar sem stjórnar-
ráin heimilar það. Séuin vér á annað borð sann-
•ajrð
þá ligg
lr um, að þessi venja sé brot á stjórnarskránni,
gur vissulega beinast við að fá dóm um það
■úriðij á þann hátt er fenginn endir á allri þrætu,
því e]cki að nota þá aðferðina heldur en að
' a stjórnina storka sér ár eptir ár með þessari lög-
ysu? Einstakir menn víla ekki fyrir sér, að leita
)ja^ B A þingi 1891 skýrir Bened. Svcinsson frá því, að hann
boriö frani þessa fyrirspurn eptir ósk Jóns keitins Sigurös-
°g að * Þ11 befir J. S. talið þessa aðferð nógu kröptuga,
° ekki þyrfti neina stjórnarskrárskýring til að afnema hana.