Andvari - 01.01.1898, Síða 75
69
heldur en meðan hún var einungis miðuð við stjórn-
arskrárbrot. Verði sú breyting á ábyrgð ráðherr-
ai)s, er bauðst í sunmr, einhvern tíma lögtekin, þá
er« hin sérstöku landsréttindi Islands það aukin, að
rí|ðgjafaábyrgðin nær til allra stjórnarathafna lians;
en eptir kenningu sumra lögspekinganna í neðri
deild ætti þá þessi auknu landsréttindi að gjöra á-
hyrgðina hæpnari og þýðingarminni en liún nú er, að
öllum öðrum ástæðum jöfnum. Samkvæmt stjórnar-
skrárbreytingunni i sumar er það stjórnskipulegur
réttur Islands, að alþingi getur lögsótt ráðherrann
^■v,'ir hvert brot í stjórnarathöfninni, án nokkurs til-
'its til þess, hvar það er framið. Eins og það er
hvergi sagt í hinni núgildandi stjórnarskrá, að al-
Þingi ekki megi lögsækja ráðherrann fyrir stjórnar-
Sl<rárbrot, meðan hann sitji í ríkisráðinu, eins verður
°g sú staðhæfing heldur ekki með nokkrum rétti
bJ’ggð á ráðgjafaábyrgðarákvæðunum í sumar, að al-
b'ngi ekki geti komið fratn ábyrgðinni, livort sem
brotið er framið í ríkisráðinu eða f'yrir utan það.
^tjórnarlög íslauds þekkja ekkert ríkisráð og telja
ei>gin rikisráðsafskipti af sérrnálum Islands lögmæt.
Ráðgjafaábyrgðin hjá oss er þvi eingöngu háð hin-
l,nt íslenzku stjórnarlögum, og sérliver frarnkvæmd
henni, sem ekki er i fullu satnræmi við þessi lög,
er stjórnarskrárbrot. Þessu hljótum vér Islendingar
■'é halda föstu, svo framarlega sem vér ekki sjálfir
v'ljum gjörast til þess, að neita því, að vér höfum
sétstök landsréttiridi.
bá
Með þessu er að nokkru levti hrakin hin mót-
tlran, að ríkisþingið geti kært ráðherra Islands.
Jlhir þvi sem 3. gr. stjórnarskrárinnar er orðuð, má
ef til vill álita, að ríkisþingið geti auk alþingis kom-
Ifatn ábyrgð hendur ráðherra íslands, en sam-