Andvari - 01.01.1898, Blaðsíða 86
80
innlimun íslanda í Danmörku og uppgjöf landsrétt-
inda þess. Slík lögskýring er sannarlegt furðuverk
allra lögskýringa.
Eins og kunnugt er, hafa Islendingar í sam-
fieytt 23 ár borið fyrir sig 1. gr. stjórnarskrárinnar
sem skýlaus lög, er óheimili með öllu þá stjórnar-
venju, að bera sórmál Islands upp f ríkisráðinu.
Meðan þessi grein því fær að standa óhögguð i stjórn-
arlögum Islands, verður þessi stjórnarvenja eins ó-
lögmæt eíns og hún hefir verið talin hingað til. Is-
lendingar geta ekki heimilað stjórninni þessa venju,
nerna annaðhvort með því að strika út; þau Akvæði
stjórnarskrárinnar í 1. gr., að Island hafi stjóm pina
og löggjöf út af fyrir sig, eða með þvi að samþykkja
þá stjórnarskrárbreyting, sem beinlinis heirnilar þessa
venju. Alþingi eða einstakir þingmenn geta hvorki
heimilað stjórninni né öðrum eina einustu athöfn,
sem stríðir á rnóti gildandi lögum; til þess að gjöra
ólögmæta athöfn lögmæta f framtíðinni, verður að
nerna úrgildi eða breyta þeinr lögum,sem hat'aóheimilað
hana. Þetta er svo einfalt mál sem nokkuð getur
verið. Meiri öfgar geta því varla hugsazt en það,
að nreð stjórnarskrárbreyting, sem lætur 1. gr. stjórn-
arskrárinnar alveg óbreytta, og að erigu leyti kem-
ur í neinn bága við hana, sé játað lögrnæti þeirrar
stjórnarvenju, sem einmitt þessi sanra grein heimilar
að allra rómi raeð ótviræðum og ljósum orðum, og
Island þar með innlimað í Danmörku, en önnur get-
ur þó ekki verið rneiningin í ölln þessu afsals- og
innlimunarhjali. Samkvæmt því ættu íslendingar, ef
frurnvarp efri deildar yrði lögtekið, ekki að geta
borið fyrir sig 1. grein stjórnarskrárinnar gegn af-
skiptum ríkisráðsins af sérmálum þeirra, þótt þeim
aldrei hafi komið í hug né hjarta að breyta þess'