Andvari - 01.01.1898, Page 87
81
ari grein, eða samþykkja þessa venju á annan
hátt.
Eins og áður er sagt, sleppti efri deild ríkis-
ráðsfleygnum af því, að hún, eins og landshöfðingi í
hréfi sínu til stjórnarinnar, taldi hann óþarfan og
erida varhugaverðan, og svo einkum vegna þess, að
hún vildi ekki að allt málið strandaði á svo óveru-
le§u atriði. Hins vegar var það skýrt tekið fram í
Urnræðunum um stjórnarskrármálið i efri deild, að
^eildin héldi fast við skoðun þingsins að undanförnu
á rikisráðsetu ráðherrans, sömuleiðis samþykkti deild-
111 r einu hljóði rökstudda dagskrá, þar sem hún há-
tíðlega lýsti því yfir, að hún teldi þessa stjórnar-
Venju gagnstæða stjórnarlögum Islands. En allt
þetta er þýðingarlaust hjá öfgamönnunum, þegar þeir
^hálstaðar síns vegna þurfa að gjöra mótstöðumenn
slrra að liðhlaupum, innlimunarpostuium og enda
la>idráðamönnum. Eptir þeirra kenningu játast efri
^hd, með öllum þessum mótmœlum, undir ríkisráðið
danska, afsalar íslandi réttindum þess, og innlimar
hað í Danmörk. Hvernig sá málstaður muni vera,
Sern þarfnast slíkrar aðferðar gegn andstæðingum
Srnum, og ekki hefir aðrar eða betri röksemdir við
<lh styðjast, skulum vér eptirláta öðrum að dæma
um.
Á alþingi 1895 var það talin uppgjöf á lands-
réttindum íslands, að afgreiða stjórnarskrármálið í
P'Hgsályktunarformi, og tiilögumenn nefndir land-
ráðanienn ; nú eru sumir af þessum landráðamönn-
Urn aptur orðnar dýrðlegar frelsishetjur gagnvart
lnnlimunartilraunum sumra þeirra, setn á alþingi
0 voru í flokki hinna útvöldu frumvarpsmanna,
nú er uppgjöfin sú, að lögskýra ekki 1. gr. stjórn-
arskrúrinnar um leið og öðrum greinum hennar er
6