Andvari - 01.01.1898, Side 104
98
mundi nema árlega 6—7 þúsund kr. Hér viö bæt-
ist einhver hæfileg upphæð til varasjóðs deildarinn-
ar, og sem ekki mundi hyggilegt að áætla minna en
3000 kr. á ári, svo að deildin geti þolað óhöpp, sem
upp á kunna að koraa, án þess vaxtabréfaeigend-
um geti verið hætta búin, né heidur að til þess þurfi
að koma, að lántakendur þuríi að greiða aukagjald
til deildarinnar fyrir þær sakir.
Útlánsvexti deildarinnar virðist eigi gjörlegt að
setja hærri en 4J/a °/o. Eins og bent er á að fram-
an munu útlánsvextír með 1. veðrjetti í fasteignum
alls þorra útlána vera nú hér á landi 4—4^/a °/o, og'
má því eigi ætla að menn mundu, ef þeir ættu ann-
ars úrkosta, vilja og geta notað lánsdeildina ef hún
setti útlánsvexti sína hærra að nokkrum verulegum
mun. En þótt vextirnir væru settir 41/* °/o, gætu
menn með all-lágu hundraðsgjaldi lokið skuldum sín-
um til deildarinnar á hæfilega löngum tíma. Eptir-
fvlgjandi tafla sýnir þetta :
Vextir 4V2°/o, árl. gjald 5°/o; láninu lokið á 52,3 árum-
4V20/o, — 5V4°/o; — — 44,2 -
4>/2°/o, — 5’/2°/o; — — 38,7 —
4:ll2°l0, 6«/o; — 31,5 —
4V2°/o, 7°/o; - 27,7 -
Það ætti engum lántakanda að vera ofvaxið,
að borga af láni slnu í vexti og afborgun 5 kr. 50 a.
árlega af hundraði hverju í lánum, en með því móti
væri lánunum lokið að fullu á tæpum 39 árum; en
enda þótt eigi væri greitt meira en 5 kr. 25 a. af
þeim í hundraðsgjakl á ári mundi lánstíminn lítið
lengri en 44 ár. Hvort tímatakmarkið sem valið
væri verður eigi annað sagt en að endurborguiuir-
upphæðin yrði vel kleyf fyrir lántakendur. Egf