Andvari - 01.01.1898, Side 105
i;9
^jöri rAð fyrir, að nauðsynlegt kunni að verða álit-
að láta þá, er setja hús að veði, ljúka lánum sín-
á skemri tíma; setja þar tímatakmarkið fyrir
steinhús og önnur velbyggð hús, t. a. m. 3V/í ár,
er samsvari með sömu vöxtum 6 kr. árlegu gjaldi
af hundraði hverju, en fyrir lélegri timburhús 7 kr.
arlega, en þá verður lánum lokið á tæpum 28
árum.
Til þess nú að lánsdeildin geti borið sig, þarf
^ún að hafa árlegar tekjur, nær 10 þús. kr., eptir
Því sem ég hef ráð fyrir gjört að framan. En svo
Uliklar tekjur hefur hún ekki af vaxtamuninum '/2°/»
fyrri en hún hefur lánað út 2 milj, kr., eða með
öúrum orðum : meiri upphæð en þá, sem ég hef
Sagt að framan að nú muni standa með 1. veðrétti
1 tasteignum landsins.
Það ræður að líkindum, að mörg ár muni líða
Uuz þetta verður, bæði vegna þess, að eigi munu
aÚir sjóðir segja upp útlánum sinum, þótt þeir geti
aVaxtað fé sitt með 4°/o á þann hátt, að kaupa
Vaxtabrjefin, og eins sakir hins, að ýmsir munu
kjúsa af borgunarlaus lán, ef hægt er að fá þau með
ekki óaðg engilegum vaxtakjörum ; og svo loks vegna
Þess, að sumir kunna að óska helzt eptir lánum til
stutts tíma, og fara því eigi til lánsdeildarinnar. —
sem sagt: lánsdeildin getur ekki, samkvæmt
t'eikningi mínum, borið sig ein án styrks annarsstað-
ar frá fýrri en hún hefur lánað 2 milj. kr. Jafnvel
Þótt þingmönnum þætti lánsstofnun sú, er boðin var
i^8i, dýr fyrir landsjóð og honum hvimleiður baggi,
get ég þó ætlað, að þingmönnum 1899 muni þykja
t|lvinnandi, að láta landsjóð styrkja að nokkru um
últekinn áratíma slíka lánsstofnun eða lánsdeild,
sem hér er um að ræða, einkum þar sem sá styrk-