Andvari - 01.01.1898, Side 111
105
lngu snerti voru þær líka fiestar ókunnar.1 Aftan
v'ð ferðasögu þessa hnýti eg fáeinum athugasemdum
Uln ferð í Húnavatnssýslu vestan Blöndu sutnarið
1897.
Hinn 22. júní lagði eg á stað frá Akureyri og
fór yfir Bíldsárskarð, yfir í Fnjóskadal; sá fjallveg-
Ur er dálítið lægri en alfaravegurinn yfir Vaðlaheiði,
er hæð efsta hluta skarðsins 2043 tet yfir sjó;
koinum við niður að Illugastöðum og brugðum okk-
Ur þaðan niður að Reykjum. Þar eru laugar fyrir
^unnan bæinn 711 fet yfir sjó, í grafningi neðan við
'u.ýn ; heita vatnið kemur upp um smáaugu og er
^8—89° heitt; dálftið vottar fyrir hverahrúðri undir
Jarðvegi. Við laugarnar eru tveir kálgarðar og sprett
Ur mjög vel í þeitn; ávöxtur kvað þar vera 20-fald-
Ur ; þyngsta kartafla, sem fekst þar 1»95, var eitt
Pund, en margar voru hálft pund. Dálitlar volgrur
^vað vera i mel litlu sunnar, annars er hér hvergi
ílunarsstaðar jarðhiti. Siðasta hestaat á Islandi var
huldið á Vindhólanesi i Bleiksrnýrardal fyrir sunnan
Reyki 1623; þá er sagt að skógur hafi verið svo
’nikill í nesinu, að höggva varð rjóður fyrir áhorf-
®»durna, en garðar voru hlaðnir fyrir nesið að ofan.
^ Ijallinu fyrir ofan Illugastaði kvað vera dálítið af
Surtarbrandi (nærri 2000 fet yfir sjó), annars er surt-
1) í ýDisum blöðum liefir verið fundið að þvi, aÖ ferðasög-
Un> minum fylgdu ekki landsuppdrœttir og myndir, og kannast eg
h'slega við, aö það væri mjög æskilegt að slikt fylgdi þeim, en
l'essi vöntun er ekki mér að kenna, heldur fátæktinni islenzku og
fámenninu ; bækur seljast svo illa og borgast svo illa, að ]>að er
e,1gin von á, aö bókmentafélög islenzk vilji setja sig i þann kostn-
er korta- og myndaprentun befir i för með sér. 1 hinum út-
ýndu ritgjörðum, sem eg liefi skrifað um landfræði og jarðfræö'i
ýdands, eru landsuppdrættir og myndir, og kort fylgja öllum þeim
e'ðasögum, er eg árlega skrifa i »Dansk geografisk Tidskrift.«