Andvari - 01.01.1898, Síða 117
111
Frá Garði fór eg snöggva ferð út á Flateyjar-
dal, þar er landslag og útlit töluvert annað en í
^njóskadal, at því úrkonaan er miklu meiri, þegar
naer dregur sjónum; þar er afarsnjóþungt á vetrum
°8' dembir niður stórsnjóum, þó lítið snjói fram í
^njóskadal. í fjöllunum kring um Flateyjardals-
heiði var (24. júní) enn þá mjög mikill snjór, hið
efra voru fjöllin nærri hvít af stórsköfium, og sást
óvíða í dökka dila á milli. Um hásumar ná skaflar
^ér niður á 1400 teta hæð yfir sjó og aldrei leysir
Þú alla; sumstaðar voru enn skaflar á 700 feta hæð.
Flateyjardalsheiði er aflöng dalkvos milli tveggja
hárra íjallgarða og jökulöldur miklar og lausagrjót
‘ dalbotninum. í Fnjóskadal eru viða móar, með
^vistlendi. og fjalldrapi milli þúfna, en er dregur upp
á Fiateyjardalsheiði, fara að koma mýrar og lækir,
°S fjalldrapinn hverfur að mestu. Gróður er hér
kaldranalegur og smávaxinn og sina mikil, enda er
s,njóþungt á vetrum, veðar hart og vorið kemur seint.
A miðrí heiðinni er bær, sem heitir Kambsmýii (644
*et yfir sjó), og mýrar í kring. Blágrýti er hér al-
®taðar í fjöllum og hvergi liparit að sjá, þó eru ein-
stöku molar af þeirri bergtegund innan um lausa-
grjótið. Út af Flateyjardal er Flatey; þar eru 5 eða
6 býli ; aflapláss er þar gott, en gæftir misjafnar;
r'f> sem brýtur á þegar sjógangur er, nær frá eynni
bi lands. Á Flatey og í Flateyjardal er fátækt fólk,
°8 heyrir þessi bygð öll undir Hálshrepp, og þykir
^njóskdælingum aukast við það sveitarþyngsli. Af
j* lateyjardal fórum við aftur sömu leið, og svo um
dalsmynnið hjá Þverá niður í Höfðahverfi. Skarð
Það, sem Fnjóská brýzt í gegn um, er fremur þröngt,
er þar þvf nær ekkert undirlendi; fjöllin eru
blungrótt beggja megin; i norðurhliðunum, milli