Andvari - 01.01.1898, Page 121
lr'nginn dökkblá í gyltu mistri, fjöllin þögul og tign-
leg í dökkbláum kufliim með hvítum skjöldum, en
"’ttinbláminn hreinn og tær. Á vetrum dregur oft
gamanið; vetrar eru hér bæði langir, strangir og
s,1jóþungir; eru þá flestar bjargir bannaðar, sam-
görigur hætta við aðrar sveitir og hver verður að
í sínu horni; þó firðir þessir séu nærri öðrum
Sveituin, eru þeír þó mjög afskektir. Lýsing Látra-
Jargar er rétt, er hún segir :
Fagurt er í Fjörðum,
þá frelsarinn gefur veðrið blítt,
heyið grænt í görðum, grös og heilagfiskið nýtt,
en þegar vetur að oss fer að sveigja,
veit eg enga verri sveit
um veraldarreit;
menn og dýr þá deyja.
Trjáreki var fyrrum mikill í Fjörðum, en nú
þó nokkur í samanburði við það sem annars-
•staðar er. Fjörubeit er hér töluverð og kindur gefa
^’úðaií arð; vorið 1896 voru a.f 60 ám á Þönglabakka
tvflembdar; svo er sagt, að það sé algengara við
en í sveitum, að ær séu tvi- og þrílembdar. Presta-
þetta er lítið og mjög örðugt; seinast er talið
ar’ voru í Þönglabakkasókn 96 manns, en í Flat-
jTjarsókn 136. Nú er búið að flytja kirkjuna úr
utey upp ú Flateyjardal, en þangað er lieldur ekki
ttulaust að komast fyrir prestinn, eins og fyr gát-
1 vér um; klerkur verður að klöngrast fótgang-
yfit hæstu fjallaeggjar, og ætti því að taka tillit
þess við veitingu brauðsins, hvort umsækjendur
a^u fútfimir og brattgengir. í útkjálkabrauðum ættu
eins að vera ungir prestar, en svo ættu þeir að
^etri brauð og hægri, er þeir eldast; en síðan
8K