Andvari - 01.01.1898, Page 127
121
hún æði-vatnsmikil, enda er það eðlilegt, því fjöllin
í kring eru bá og í þeim óteljandi hjarnskaflar í
botnum og lautum, og frá þeim renna ótal sprænur.
Lausagrjót er mikið í dalbotnimim og hafa árnar
skorið sig gegn um það og myndað hjalla beggja
ttiegin. Sökum þess að aðrensli er svo mikið að
Svarfaðardalsá, þá koina stundum í hana miklir
Vatnavextir og hlaup í vorleysingum og haustrign-
fligum. Hinn 3. október 1887 óx Svarfaðardalsá á-
kaflega, og fjöldamargar skriður féllu úr hlíðunum
be ggja megin; áin flæddi þá um alt láglendi; af
skriðunum og rigningunni barst svo mikil leðja í
úna, að hún varð eins og kolmórauður korgur; hljóp
hún þó í tjörnina fyrir neðan prestssetrið Tjörn og
fylti hana með leðju ; land það, sem þá myndaðist,
hoflr síðan orðið graslendi og er að verða engi; eru
Þar nú mjallahvítar fífubreiður, því fífan vex vel í
fllautum aurflögum. Stundum heflr áin aptur gert
skaða; einhverntíma á árunum 1702—12 tók hún af
ei'gi mikið fyrir neðan Hvarf, af því hún kastaði
Ser þar austur á bóginn og leitar hún þangað enn,
^iðármynnið er rif, sem nokkuð hefir stíflað útrenslið,
°S myndast breitt lón fyiir ofan; ósinn heflr oft
f-’feytst og hefir fjyirum verið austar en nú. Neðan
rennur Svarfaðardalsá i einu og er djúp, lygn og
aiikil, gani þar oft verið fært bátum, ef hægt væri
<lð komast upp ósinn. Stórstraumsflóð gengur upp í
'UlH upp fyrir Skáldalæk, sem er bær vestan við
<llla í Hamarshálsendanum; Hamar er kúpuvaxinn
sem gengur út af fjallsendanum fyrir sunnan
^úlsdal.
Orund er klausturjörð með miklum slægjum,
e,1gjarnar liggja fyrir neðan bæinn og rennur Svarf-
<lðardalsá þar ytír stóra græna fláka í mörgum bugð-