Andvari - 01.01.1898, Side 149
14!!
Ur og upp undir hann ná urðardyngjur þær, sem
^,rða dalinn. I urðarhólum þessurn er stórgrýtis-
fyörgum alla vega tildrað saman og eru þar ein-
^öiiiar öldur, dældir, holur og sprungur. Við bæinn
^raun (325 fet yfir s.jó) skildum við eftir hestana
°8' klöngruðumst upp urðirnar öldu af öldu, og urðu
Urðarkambarnir því hrikalegri, sem ofar dró, og
djúpar skorur og dældir á milli; helzt þetta alla
^efð upp að vegghömrunum fyrir neðan tindana; var
*reirur ilt yfirferðar sakir brettu og urða, og at
skreitt var sakir húðarigningar meðan við vor-
u,u þar uppi. Frá hömrunnm fórum við hrygg afi
suður eftir, uns við komum að Hraunsvatni,
'sern iiggur í djúpri hvilft sunnan við urðirnar, upp
af' þvi er dalverpi milli eggjanna og er þar mjög
etrarlegt, hver fönnin upp af annari, og rennur
Uudan þeim í vatnið; vatnið liggur 1320 fet yfir sjó'
32 faðrnar á dýpt, úr því rennur syðst dálít-
lækur gegnum skoru og eflaust siast þaðan líka
^atn gegnUm urðirnar. Það er ekki gott að seg.ja
1Ueð vissu, livernig urðir þessar hafa myndast, þó
fiiist mér vera líldegast að í dalhvilftinni milli eggj-
'"úia 0g undir hinum háu vegghömrum og dröng-
u,u hafi á ísöld og um langan tíma þar á eftir leg-
111 ðjarnjökull, siðan hafa urðir og skriður úr hömr-
UllUr>i fallið á jökulinn og runnið eftir honum niður
. dal, og svo varð alt þetta hrúgald eftir, þegar
íökuiiinn bráðnaði.
Frá Hrauni héldum við áfram ferðinni niður
ofan við hólana hefir ef til vill fyrrum verið
Vatn; þar er nú sléttlendi nokkuð; hjá Hraunsmúla
hp skriðuframþlaup mikið úr fjallinu, og minni
auP víðar, eru vanaiega skálar uppi i fjöllunum
tlle^ þverhníptum veggjum upp af framhlaupum.