Andvari - 01.01.1898, Page 161
155
blágrýti, ofan á því móberg, þá ísnúið dólerit, svo
hnulliingaberg, þá lsaldarruðningur og efst ár-
burður.
Þegar vér höfðum um hríð riðið um melana
biilli fellanna, sáum við rautt fell einstakt og stefnd-
á það; norður af því eru 6 eða 7 vötn, sem
Skagfirðingar kalla Ásbjarnarvötn; tvö þeirra eru
aHstór, vikótt og vogskorin, en hin að eins smá-
^jarnir; dálitlar hagatægjur og mosaflysjur sjást á
stÖku stað við vötn þessi; þar sáum við 4 kindur og
2 álftir, og var það nýtt fyrir oss, að sjá nokkra lif-
andi skepnu. Við fórum ytír norðurtagl Rauðafells
diður í dai fyrir vestan það ; dalurinn skilur það
lrá háum fjallshrygg, sem heitir Ásbjarnarfell; jökul-
kvfsl rennur eftir dalnum, og eru þar upptök Hofs-
hr, sem rennur í Jökulsá vestri niðri í Vesturárdal
í ‘Skagafirði. í dalnum austan við Ásbjarnarfell er
^funahraun, sem komið hefir úr Hofsjökli, en engir
^ldgigír eru þar sjáanlegir; undir brunahrauninu er
lsnúið hraun, og kemur það víða fram um þessar
s'óðir, þar sem lausagrjót ekki hylur það. Hin ís-
’úinu hraun ná hér eflaust um stór svæði af hálend-
úiu, en lausagrjót er svo mikið ofan á, að þau koma
ekki f ]jós nema á stöku stað. Fyrir neðan hraun-
túngann riðum við ytír jökulkvíslina og geugum síð-
atl upp á Ásbjarnarfell. Fellið er aflangt og hnúk-
Ur á þvi syðst; það er úr móbergi, en lausaskriða
ílt egg.jagrjóti ofan á ; fjallseggin er mjó og hvöss að
°*an ; veður var b.jart, en mjög hvast, og var varla
steett á efstu eggjunum ; þó tókst mér við illan leik
komast upp á syðsta hnúkinn, sem er 3238 fet á
hasð yfir sjó. Ekki var hægt fyrir hvassviðri að
standa uppréttur á hnúknum, en eg fekk dálítið skjól
aUstan i fellsröðlinum efsta og gat litast þar um.