Andvari - 01.01.1898, Síða 163
157
Þetta hefir rayndast í lægð á hálendinu suður og
Vestur af Reyðarvatni; þar sera lægst er, er mjög
h'autt, en þó stórþúfur viða upp úr bleytunni; ofan
H þúfunum og á raóum, sem eru hér og hvar, þar
Ser>i þurlendara er, vex töluvert af víði, mest grá-
ví^i, en rainna af gulviði, þó er gróður þessi mjög
Sttiávaxinn ; i raóunum eru vfða iangar frostsprung-
Ur. fet á dýpt og meir, en sumstaðar uppblásnar
skellur með sandjurturn. Um kveldið var nökkuð
^alt, en hreinviðri, sólarlag fagurt og rautt mistur
yfir vötnunum; 4 álftir voru nú kornnar á Reyðar-
vatn og sungu þær í sifellu fram á nótt.
Næsta morgun tókum við okkur upp í góðu
Veðri, lögðum á öræfin og héldum beint í vestur.
^andslag er hér mjög Ijótt og tilbreytingarlaust, ein-
teniar auðnir, ötdur, dældir, sandar, möl og stór-
p'ýtis-urðir; gróður er enginn, nema einstakir geld-
lngahnappar, lambablóm, geldingalauf og músareyru
cl stangli; á stöku stað sáum við ofurlitlar gráviðis-
hrisiur skríðandi á sandinum í hié við stóra steina.
fórum yfir uppsprettur Kelduár, þrjá bergvatns-
Iseki, er koma undan dóleríturðum, og síðan yfir
^°fsá; a stöku stað eru vatnspollar í dældum, en
annars engin tilbreyting. Víða voru milli hæðanna
tásir með stórgrýtis-urðum, sem ilt var að komast
ýhf- Eftir 5 tíma ferð komumst við loks að Jökulsá
vestri, litlu fyrii' neðan ármót kvislanna; áin rennur
Þar í grafningi milli urðaraldna, en neðar í gljúfri;
hún var i vexti og kolmórauð, en við fengum allgott
vað ú henni, stóðum þar við dálitla stund og gáfum
hestunum hey. Fyrir vestan Jökulsá eru öræfin enn
úsléttari, meinljót, tilbreytingarlaus og ill yíirferðar.
h*ar eru eintómir hryggir, kúpur og öldur með ótelj-
andi daladrögum, dældum, skvompum og kvosum,