Andvari - 01.01.1898, Page 172
fyrir neðan er breiðnr flötur niður að sjó rneð engj-
um og bæjum, en svo aftur lægri klettar við sjóinn;
brimbarið grjót liggur ofan á báðum hjöllunum og
heflr sær einhvern tíma náð alveg upp að fjö 11 um■
Um allan ytri hluta Skagans liggur dólerít ofan á
móbergirm, en þegar kemur inn fyrir Hof tekur við
blágrýti í bökkunum við sjóinn og er það aðalberg-
tegund úr þvl; fjöllin fyrir otan, t. d. Spákonufells-
borg, eru líka öll úr blágrýti ; Hallardalsá ber fram
stöku líparítmola, og eru ef til vill einhverjir blettir
af þeirri bergtegund þar efra í fjöllunum.
Af Skaganum fórum við inn með Húnafirði og
upp i Langadal að Geitisskarði. Landslag tyrir inn-
an Skagaströnd er tilbreytingarlítið; fjöllin eru skorin
sundur í eintóm kollótt smáfell, en undirlendið heflr
fyrrum verið í sjó og sjást malarrindar víða fyrii'
ofan sléttlendið. Laxá hefir grafíð sér djúpan farveg
gegn um malarlögin og blágrýtishjallann, sem undif
er, og eru 1 henni hávaðar nokkrir. Milli Ltixár og
Blöndu eru melholt mikil með núnu grjóti og sum-
staðar vötn og tjarnir í lautunum. Upprunalegn
hafa ttð iíkindum skriðjöklar ekið miklu grjóti ðt
Laxárdal og Langadal út undir sjó, en svo haft1
bæði árnar og sjórinn, er hann náði hærra upp eU
nú, ummyndað grjótið. Breiðavað hjá Hrafnseyri er
þrautavað á Blöndu hér ytra ; áin slær sér þar út
og er tiltölulega mjög breið á brotinu ; annars retm-
ur Blanda hér viða þröngt, er hún sker sig niðt>r
gegn um hólana. Langidalur er framhald Blönda-
dals, eru há fjöll austan með dalnum, en lágur lm's
að vestanverðu með melhrvggjum og klapparholtum
og smáfellum (t. d. hjá Köldukinn og Tindum) Frá
Geitisskarði fór eg snöggva ferð yfir í Laxárdal 11,13
skarðið fyrir ofan bæinn (Skarðsskarð, 1138 let ^