Andvari - 01.01.1898, Side 179
173
búast við að hún detti. Hvítserkur dregur nafn af
Htnum, því blágrýtið er alhvítt af skarfadrit, skarf'-
{n-nir sitja efst á hellunni i hópum, miög alvarlegir,
hver á sínum snaga. Nokkru innar er ós Sigriðar-
staðavatns; vatn þetta er eiginlega lón eða fjörður
sjó, vatnið er salt i þvi, og þang i fjörunrii langt
upp eftir. A sandrifinu, er gengur út austan við
ósinn, lágu mörg hundruð selir i röðum, belgur við
belg, og stirndi á skrokkana, þeir voru mjög spak-
b', og það voru ekki nema surnir, sem þótti taka
því, að teygja upp hausinn til þess að gá að okkur,
þegar við riðum örskamt frá þeim hinumegin við
úsirin. Þoka og súld var allan daginn, þangað til
við kornum inn i Vesturhóp, þar var glaðasólskin,
en kúfurinn vfir öllu Vatnsnesi; svo kvað oft vera,
einkum þegar hafis er nærri, að þokan grúíir yfir
hesinu, þó gott veður sé efra, en oft sendir hún þá
'tnga niður í Vesturhópið niður dalinn hjá Þverá.
Austan við Sigríðarstaðavatn er fremst sandur með
hielþúfum, en þá taka brátt við hamraholt úr blá-
grýti, sem kölluð eru Björgin, og ná þau upp að
Vesturhópsvatni; í Sigrfðarstaðavatn rennur Hólaá
að sunnan. Bærinn Vesturhópshólar stendur suð-
Vestur af vatnshorninu fyrir sunnan stórar hóla-
hrúgur, sem ganga þar niður tjallið í öldum og
hjöllum; hólarnir eru líklega afarmikil, forn skriða,
hvilft er í fjallið fyrir otan þá.; annars er fjallið
^ér bratt með háum og þverhniptum hamrabeltum
°g alt úr blágrýti. Um kvöldið fórum við að Klömbr-
um og gistum þar. Þar er stórt steinhús, sléttur
hiiklar og skurðir og jörðin búmannlega setin.
Vesturhópsvatn prýðir mjög sveitina; í þvi er
silungsveiði mikil vor og haust. Vatnið kvað vera
mJög djúpt, og i þvf að vestanverðu tveir stallar