Andvari - 01.01.1898, Side 183
177
Ul*i, grjóti og rotum; hálsar þeir sem ganga suður af
Svínadalsfjalli, heita Axlir, en Borgir þeir, sem ganga
suður af Vatnsdalsfjalli, og er lægð á milli suður af
Sauðadal. Vegurinn er hæstur sunnan 1 Öxlum
1^82 fet, á Björgum 1820 fet yfir sjó, en öræfin
ösest fyrir sunnan eru töluvert lægri; veður var
Þenna dag heiðskirt, og var útsjón ágæt suður um
heiðar til Hofsjökuls, Kerlingarfjalla og Langjökuls;
^ öræfunum næstu eru smáhálsar og öldur, en hvergi
verulegar mishæðir. I Borgum er stórgert blágrýti
^eð stórum óliv(n-kornum, og ísrákir glöggar, er
§anga þvert fyrir ofan aðalfjöllin og beint á dala-
stefnuna (V 10° S). Niður i Vatnsdalinn fórum við
^eð stóru gili hjá Marðarnúpi; þar í gilinu eru viða
’itóbergslög milli blágrýtislaganna. Héðan úr fjall-
lnu er hin fegursta útsjón yfir efri hluta Vatnsdals
°s yfir heiðina fyrir vestan hann, setn gengur upp
a^ Viðidalstjalli. Landsfegurð er víða stórkostlegri
^n í Vatnsdal, en engin bygð á Islandi mun vera
tefnsnotur eins og Vatnsdalur, þegar litið er yfir
hann í góðu veðri, og frjósamara og búsældarlegri
^a' getur ekki á íslandi. Hjá Hofi er hólagirðing
t*vert yfir dalinn, gamlar jökulöldur, og liefir lik-
um tíma verið vatn fyrir ofan; þar fyrir neð-
fn taka aftur við breiðar grassléttur niður að Flóð-
ltlu og svo Vatnsdaishólar; þeir hafa líklega mest
^yndast af skriðum, sem runnið hafa úr Vatnsdals-
Jalli 0fan ^ jsinil) raeðan jökull enn þá lá út eftir
^alnum; i hólunum er sams konar grjót eins og i
atnsdalsfjalli, hjá Hvammi og neðar, og er það
kki ofar í dalnum; steinarnir eru litið eða ekkert
^’inir, 0g bendir það til þess, að ekki hefir jökull
°r'ð þá langt; undir hólunum er blágrýti mjög ís-
12