Andvari - 01.01.1898, Side 197
191
var veiðin miklu meiri; stundum fengust 40 á dag'
í Kerinu og 2—300 laxar á ári, og í Almenning var
dregið einu sinni á sumri (seint í ágúst eða í sept.),
eða um réttir, og fekst þá oft lax svo hundruðum
skifti. A síðustu 40 árum hefir að eins verið dregið
þar á 4 sinnum og fengist mest 80, minst 13 laxar.
Kiðill lagneta er nú 2'!»". Ádráttanetið er 30 faðmar,
10 faðma fyrirstaða, 20 faðma dragnet; kostar rúmar
^0 kr. (10 faðma net kosta 7 kr.).
I Borgarfjörð norðanv. falla Gufá og Langá. I
Gi(fá hefir lax gengið áður, en hún verður mjög lítil
' þurkum, þornaði alveg þurkasumarið 1805. Langá
keniur úr Langavatni. Þar sem hún fer ofan aí
fjallinu er í henni Sveðjufoss og að honum kemst
kixinn. Eg fór með lienni frá Grenjum niður til
s,)ávar. Niður að Jarðlangsstöðum er hún mjög stríð,
Srýtt í botni og fljóta- og hyljalaus, svo þar er
hvergi afdrep fyrir flsk ; svo koma smáfossar og
hylir, og neðst í henni eru 2 fossar hjá bænum Fossi.
®fri fossinn er allhár, en þó laxgengur. Neðri foss-
lr"i er lágur og hverfur um flóð. því sjór fellur iun
* hinn breiða ós Langár upp að þessum fossi. Þó
Vftr vatnið í ósnum alveg ósalt fyrir neðan fossinn
l"n flóð, bæði við botn og á yfirborði; verður þó dá-
htið salt, þegar lítið er í ánni (árvatnið stíflast þann-
'8 við aðfall sjávarins niðri í ósnum). Hitinn í ánni
var ll.8°—12°.
Bétur Pétursson á Langárfossi er mikill veiðimað-
l,r og athugull vel. Hann segir, að lax gangi vana-
^ega fyrst í ána 1.—10. júní, og að sá lax, sem fari
S|ðla vetrar úr ánni, komi aftur seint í ána (i ágúst)
sé þá magrari en snemma genginn lax. Aldrei
'eíir hann fundið neitt í laxmögum, og hyggur að
lUs sé ekki lengur en einn sólarhring á laxi í fersku