Andvari - 01.01.1898, Side 208
202
sem Guttormur setti neðan til í ána, til þess að
geta séð, hvers konar lax gengi í ána, og t.il þess að
eyða silungi. Tóku menn nú að virða samninginn
miður, og að veiða uppí i ánni, svo nærri ómögu-
legt varð að ná í riðfiska eitt haustið, klakinu til
mikils hnekkis. Loks þreyttist Guttormur á þessu
basli og hætti við klakið. Annars var oftast erfltt
að ná í riðflska, því þeir fengust vanalega ekki fyr
en frammi i Drykkjarhyl, langt frá klakhúsinu, og
varð að fiytja þá eftir ánni niður að Hjarðarholti.
Guttormi virtist vera farið aö bera meir á smálax i
ánni siðustu klakárin. En því varð ekki meiri á-
rangur af klakinu en þetta? Spurningunni er erfitt
að svara. En mér er óhætt að segja, að sökin er
ekki hjá forstöðumanninum, því klakið var efiaust
stundað með mestu nærgætni og áhuga. Ekki er
heldur hægt að kenna ánni um; saga veiðanna þar
sýnir, að hún heflr áður getað framfieytt laxi, og
hefir víst ekki breytst neitt. Hins vegar vjl jeg
benda á, að mikið er af sel kringnm eyjarnar í
mynni Hvammsfjarðar og inni i firðinum, og líklegt
er að laxinn fari alla leið út úr flrðinum og nokk-
uð af honum lendi þá í selnum. Eg ætla og hérað
geta þess, sem Sigurður læknir Sigurðsson sagði
mér: 1 eitt skiftið var sleppt í ána mörgum tugum
þús. af nýklöktum laxseyðum, sem honum virtust
vera í besta standi. En daginn eftir lagðist mikið
ánni og lá við hana í hálfan mánuð.
ri, að ekki fá seyði hafi lent í kríunni.
Þess konar hluta má og vel gæta, þegar um klak í
ám hér er að ræða. Það er ekki nóg að klekja út,
það þarf og að útrýma sem bezt þeim hættum, sem
yfír ungviðinu vofa, t. d. fuglvargi, og ekki klekja
út í öðrum ára en þeim, er selur er ekki i ósum á.
kríuger^.nb
Má geta na