Andvari - 01.01.1898, Side 221
-i sjó og silungur gengur inn með flæði; þar má setja
net fyrir um flóð og króa inni siiunginn.
Að gjöra áætlun um tölu á veiðinni á þessu
svæði er varla mögulegt sökum þess, að skýrslur
um hana eru mjög ófullkomnar, eins og sjá má hér
að framan. I þeim ám og vötnum, er eg fekk bezt-
ar upplýsingar um, verður veiðin eitthvað um 12000
á ári. Hitt, sem eftir er, mun ekki nema meir en
3000, eða þá alls um 15,000 af silungi á ári að meðal-
tali. Auk þess veiða menn úr Hvítársíðu stundum
allmikið af silungi i vötnunum á Arnarvatnsheiði.
Afturför virðist naumast vera yfirleitt í veið-
unam. Skilyrði þau, sem stöðuvötnin hér hafa fyrir
fisklífi, eru hin sömu og í vötnum þeim, er eg kann-
aði í fyrra, nema hvað vötnin eru flest miklu minni,
og til þess að veiðin ekki þverri eða jafnvel aukist,
V3rða menn að gæta hins sama og eg tók fram i
skýrslu minni í fyrra (um veiði í stöðuvötnum), og
læt eg mér nægja hér, að visa til hennar. Að láta
kistur standa alt sumarið í ám, án þess að opna
þser, er algjörlega óhyggilegt. Um klak hefi eg farið
nckkrum orðum í sambandi við laxveiðarnar.
Magnús bóndi á Villingavatni færði mér 10
T>dephi>«, veiddar i Ulfljótsvatni 5. sept. Lengd
þérra var 10—15"; maginn var tómur eða með mj7-
fluju ; 2 nærri fullþroskuð hrogn, en í flestum hinna
voitaði að eins fyrir hrognum eða sviljum. Liturinn
á jeim var nokkuð líkur og á murtum, en þær voru
nð jafnaði tiltölulega mjórri en murtan og fullvaxin
blekja. Menn segja líka, að hún sé lausari í sér á
flsknn en murta og stórbleikja, og geymist ver í
salti og hrygnir sjaldan. Þetta alt bendir á, að hún
eiki fullvaxin bleikja, og það tel eg vist. Bleikju-
ksen^ur einn, sem Magnús færði mér um leið og