Andvari - 01.01.1898, Page 241
235
göngur er það að segja, að bæði konia vestan-
göngur oft (þó ekki síðan 1891, sbr. austanfjalls)
og álsig eins og við Sand. Með álsigunum kemur
oft mikið af karfa. sem þykir góð beita. Hvort-
tveggja þessara gangna er gotfiskur. Loðnuhlaup
koma oft og með þeim þorskur (síðast að ráði 1892).
Loðnan gengur inn á instu víkur i S.-átt, en hleyp-
Ur oft burt í N átt og þá þorskurinn með. Frá því
á jólaföstu og fram á Þorra koma oft innangöngur
o: flskur, sem heflr gengið inn álinn inn að eyjum
á haustin og snýr aftur. SV.-stormar eru verstir
fyrir veiðarnar. Gotu allri úr fiski er bæði hér og
annarstaðar kringum jökul kastað 1 sjóinn, því Olafs-
vikurverzlanir taka luina eklci. — Langa og vænn
þorskur þykir þverra. Hákarlaveiði hefir verið
stunduð, en ekki borgað sig. Hámeri gengur oft
mjög grunt.
A Brimilsvöllum og í Eyrarsveit er nokkurt út-
fæði; er sjór stundaður frá því i miðjutn einmán.
«g fram á haust í Eyrarsveit, og aflast ýmis konar
flskur, en litið. Lúða þykir þverra þar. Þar er
brúkuð lóð og haldfæri. í lýsingu einni á Fróðár-
■°g ingjaldshólssóknum gefur Pium1 kaupm. J Olafs-
vík nokkrar upplýsingar um fiskiveiðar f veiðistöð-
önum norðan undir Jökli i lok 18. aldar. 1797
SRngu í Olafsvik um haustið 6—7 bátar, og fengu
3—4 hndr. til hlutar, um veturinn 2 skip, um vorið
7—8 bátar og öfluðu líkt, uin sumarið 2—3 bátar.
I byrjun vorvertíðar fóru 1 eða 2 skip til Hellna
e&a Dritvikur og fiskuðu þar. 6—7 ár á undan var
góðfiski, en litið áður. A Brimilsvöllum gengu 12
bátar um sumarið, afli 3—4 hndr., einkum þyrski-
1) Plum: Reiseiagttagelser i Ingjaldshols og Froda Sogne.