Andvari - 01.01.1898, Page 255
249
Þetta innsigli er úr skiru silfri og vegur 55
grm. Piatan er heidur stærri um sig, en ráða má
af myndinni i Atidvara, og stafar það aí því, að á
innsiglinu sjálfu er dálitil bryggja utan við hring-
ana, sem eru utan um letrið, en á lökkunum, sem
myndin er eftir ger, varfarið efiir hana annaöhvort
brotið af eða svo óskýrt, að ekki þótti tiltækilegt
að gera ráð fyrir, aö innsiglið hefði verið öllu stærra.
Að öðru leyti er myndin alveg rétt eftir innsiglinu,
svo sem það hefir verið á 17. öld, en nú er það
sumstaðar orðið máð; deplarnir beggja megin við
skjöldinn eru nú t. d. nálega horfrtir aí innsiglinu,
en voru skýrir á hinum fornu lökkum. Ofan á
plötuna er kveiktur hryggur með lömum á öðru
megin og þolinmóð og leikur þar á spaöi, setn er
kollóttur fyrir endann og tneð einni skoru i jaðar-
inn hvoru megin neðarlega og hjartamynduðu gati
nær enda. A plötuna ofanverða er grafin hnútarós
hvoru megin við hrygginn, en á spaðann hvoru
megin eru grafnar blaðarósir. Spaða þann, sem hér
hefir verið nefndur, má leggja út af, svo að hann
getur legið samhliða plötunni og stendur þá nokkuö
út undan henni; fer þá lítið fyrir innsiglinu og er því
auðvelt að bera það i pungi sínum eða vasa.
Það er ekki neitt efantál, að þorskurinrt á inn-
sigli þessu er ófiattur, því að þar sjást greinileg merki
til allra ugga, bæði eyrugga, bakugga og kviðugga,
enda er hann sýndur svo, sem hann liggi á
hliðinni.
Þetta innsigli ásamt öðrum gömlum innsiglum,
setn amtmaður varðveitir, mun verða látið til
geymslu i Forngripasafn íslands, áður langt um
líður.
Pálmi Pálsson.