Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1966, Blaðsíða 35

Fálkinn - 13.06.1966, Blaðsíða 35
alt-í-eitt ferðatrygging Hafið þér kynnt yður hina hagkvæmu ferða tryggingu ÁBYRGÐAR, sem er ferðaábyrgðarlrygging ferðaslysatrygging farangurstrygging sameinaðar í eitt skír- teini? Allt-í-eitt ferðatrygging í 30 tlaga, sem ábyrgðar- tryggir yður fyrir kr. 1.500.000,00, slysatryggir yður fyrir kr. 500.000,00 og tryggir farangurinn fyrir kr. 20.000,00 — kostar aðeins kr. 650,00, og kr. 1.050,00 gildi tryggingin fyrir fjölskyldu (tryggingartaka, maka og börn yngri en 21 árs). ÁbyrgA hf. Tryggingafélag fyrir bindindisfólk. Skúlagötu 63, símar 17455-17947. HVERJAR ERU ÓSKIR YÐAR? Vönduð og glaesileg bifreið? Bifreið, sem sameinar kosti sportbifreiðar, stærð og þægindi lúxusbifreiðar? Vér höfum svarið á reiðum höndum: BMW 1800 bifreiðin, sem uppfyllir allar óskir yðar. er HVAÐ GERIST ÞESSA VIKD Hrúturinn, 21. marz—20. avríl: Þú ert fullur af starfsáhuga, ok gerir það þér kleift að vinna þér inn mun meiri pen- inga en þú hefur haft áður. Þó er dálítil hætta á að þú verðir ekki sem vinsæiastur meðal starfsféiaga binna sökum ákefðar þinnar. Nautiö, 21. apríl—21. maí: Reyndu að koma því þannig fyrir að þú getir lokið sem mestu af skyldustörfum þin- um fyrri hluta vikunnar þvi það má búast við að nokkur óróleiki sæki að þér undir vikuiokin, og þá er gott að hafa tíma til að létta sér eitthvað upp. Tvíburarnir, 22. maí—21. júní: Notaðu þessa viku til að Ijúka þeim verk- efnum sem þú hefur þegar hafið. Óvíst er að þú hafir husann við þau á næstunni, því þá muntu fá um annað að hugsa. Nýjar hugmyndir varðandi starf barfnast sérstakr- ar umhugsunar. Krabbinn, 22. júní—23. hilí: Það er kominn töluverður ferðahugur i þig, en búast má við að ýmisleEt verði til að seinka framkvæmdum í bili. Notaðu tim- ann fremur til að sinna persónuieEum mál- efnum bínum. sem barfnast endurskipulaEn- insar. Lióniö, 2i. pilí—23. ápúst: Þetta er heppileKur timi til að taka sér þá hvíld, sem nauðsynles er upp á framtið- ina. Reyndu að forðast að taka fé að láni iafnvel þótt þér séu Eerð ElsesileE tilboð, við nánari athufiun mundu þau fela annað i sér en virðist í fliótu brasði. Meyian, 2h. ápúst—23. sevt.: Vinur þinn, sem þú hefur ekki séð lenEi, sæti komið þér óvænt til aðstoðar hvað fiármál oe önnur vandamál snertir. Ef 1 x hefur huKsað þér að ferðast þá er þessi vika heppileE til þess svo framarleEa sem þú hefur einkamál þín á réttum kili. Vopin, 21/. sept.—23. okt.: Þú ættir að Kefa fjármálunum sérstakan Eaum þessa viku, oe verið Eæti að þú fyndir eitthvað í ólaEÍ, sem mætti laKa ef nóEU fiiótt væri eftir þvi tekið oe viðeÍEandi ráð- stafanir Eerðar. Notaðu tímann til nauðsyn- leEra bréfaskrifta. Drekinn, 2h. okt.—22. nóv.: Þú ættir að Kera Eansskör að þvi að ræða alvarleEa við maka þinn eða félasa um sameÍEÍnleE málefni ykkar. Með þvi móti Eætir þú komizt hjá mai'Ks konar óþæEÍndum. Vinir þínir oe kunninEjar koma bér á óvart að ýmsu leyti í vikunni. Bopmaöurinn, 23. nóv.—21. des.: Þetta mun á marEan hátt reynast þéi haEstæð vika, sérstaklesa hvað atvinnu þina snertir oe álit. Þetta er einnÍE Eott tæki- færi til að leiðrétta misskilninE, ef einhver er, milli þin oe maka þíns eða samstarfs- manna. Steinpeitin, 22. des.—20. janúar: Þú ættir ekki að Eleyma alveE vinum þinum, sem búa fjarri þér, þótt þú hafir ekki persónuleEt samband við þá. Þú ættir að setjast niður oe skrifa þeim. Þú mundir verða mikið ánæEðari með sjálfan þÍE á eftir. Það er heppileEt að skemmta sér dá- litið i þessari viku. Vatnsberinn, 21. ianúar—19. febrúar: Þú ættir að veita heimili þínu nána at- hyEli oe athuEa á hvern hátt Þú Eetur bezt hiúð að því oe fesrað það. Fjölskyida þin verður þér bakklát fyrir ailt sem þú Eerir í þá átt. Það er þó ekki ásfæða til að eyða um efni fram. V'iskarnir, 20. febrúar—20. marz: Heimsókn til kunninEja Eæti orðið þér mikils virði oe veitt þér svör við ýmsum smávæEÍleEum vandamálum. Einnifi muntu hafa Kaman af að skiptast á skoðunum við þá ofí jafnvel rökræða ýmis mál, sem eíst eru á bauEÍ. . KRISTINN GUÐNASON HF KLAPPARSTÍG 25-27, SÍ.MI 22675 FALKINN 35

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.