Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1966, Blaðsíða 37

Fálkinn - 13.06.1966, Blaðsíða 37
 Topplögin 1959 ÍSLAND 1. LONELY BOY ..... 2. PERSONALITY ...... 3. ALONG CAME JONES 4. KANSAS CITY ........ 5. HVÍTIR MÁVAR ..... Paul Anka Lloyd Price The Coasters Vilbur Harrison Helena Eyjólfsdóttir BRETLAND 1. TRAVELLIN’ LIGHT 2. RED RIVER ROCK .. 3. WHAT DO YOU WANT TO MAKE THOSE EYES AT ME FOR......... 4. MACK THE KNIFE .... 5. SEA OF LOVE.... Cliff Richard Johnnie and The Hurricanes Emile Ford Bobhy Darin Marty Wilde Lonely boy er tvímælalaust eitt af þeim fallegustu lög- um, sem Paul Anka söng inn á hljómplötu á velmektar- árum sínum og flutningur hans á laginu er þrunginn djúpri innlifun. Á sama tíma 5 Bretlandi er Red river rock í öðru sæti. Nokkru seinna náði það einnig miklum vinsældum hér heima. Þið kannizt kannski ekki við lagið í 3 sæti, en ef til vill hressir það upp á minnið, ef ég segi, að síðar átti þetta lag eftir að ná geysilegum vinsældum hér heima og þá hét það Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig, sungið af Ragnari Bjarnasyni. EirtiN TVEIR ÞRÍR Þetta er þýzki leikarinn Horst Buchholz, sem íslenzkir kvikinyndahúsage'stir kannast vafalaust við fyrir skemmti- legan leik í myndinni 1—2—3, sem sýnd var í Tónabíói. Horst er kvæntur franskri leikkonu Mýriam Btu og þau eiga tvo syni. - GRENSÁSVEC 22-24(HORNI MIKLUBRAUTAR) SÍMAR 30280 8. 32262 SEDRIJS s.f. IIÍM.VI.WVItDI/.IJIA Hverfisgötu 50 — Sími 18830. PARKET GÓLFFLÍSAR PARKET GÓLFDÚKUR - Glæsilegir litir - taines arry SWimSÓFASllTT Ný gerð af settum. Sófanum má breyta í svefn- sófa með einu handtaki. Þægileg húsgögn í ein- staklingsherbergi og litlar íbúðir Póstsendum. 37 FALKiNN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.