Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 32

Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 32
1‘ORKELL JÓHANNESSON: [vaka] ‘J6 frain til PJágunnar síðari, 1494. En ekld er þess að dyljast, að þjóðin var lömuð. Og því verri urðu afleið- ingar Plágunnar síðari og viðreisnin örðugri síðan. Bætti það og elíki um, að árin 1511—-1512 geklv hér skæð bólusótt. Var þá og Helílugos mikið og i'ellir á mönnum og skepnum. Síðan virðist hafa órað sæmi- lega fram um 1520. En þá Jcom harður kafli til 15251). En úr því árar sæmilega fram um 15402). Skal hér eklii lengra raldð, enda er kostur góðra Jýsinga á landshögum vorum á 16. öld. En það, sem hér var tilfært síðast, sýnir glögglega, liversu Jengi eiindi eftir af hörmungum þeim, sem lialla má að fylgdi á eftir Plágunni síðari fram um aldamótin 1500. Er ekki óvarlegt að telja svo, að aldrei hafi hagur landsins staðið ver á þeim tíma, sem hér hefur stuttlega verið Jýst, heldur en um aJdainótin 1500 og fram um 1520. Eru til þess ærin rök, þótt ekki verði hér greint. Að eins skal þess getið hér, að rannsólin á afgjaldaslirám um jarðir Hólastóls 1388, 1449 og 1550 sýnir það, að leigugildi jarðanna lell yfirleitt um 33% á þessum tíma3). Og lækkun afgjaldanna frá 1388 til 1449 er yfirleitt ekki meiri en lælikunin frá 1449 til 1550. Sýnir þetta bezt hörmungarhagina eftir Pláguna síð- ari. Því eflaust hefir landslaild víðast hældíað til nokkurra muna frá 1449—1494. Þess ber þó vandlega að gæta, að hrun þetta á leigugildi jarðanna stafar alls ekki eingöngu af Plágunni og harðindum þeim og sóttum, er fylgdu í slóð hennar. Það á sér aðrar dýpri rætur, sem síðar skal sýnt verða. Hér hafa nú um hríð verið raktar stuttlega helztu árferðislýsingar heimildarrita vorra fram um 1500, og gerðar við þær lítilsháttar athugasemdir. Verður að sjálfsögðu að taka ærið tillit til þeirra, er meta skal 1) Safn til söfc'u ísl. I. bd. bls. 44. Ann. VIII. bls. 373—374. 2) DI. X. bls. 537. 3) DI. II. bls. 407—413, V. bls. 35—41, XI. bls. 858 o. s. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Undirtitill:
: tímarit handa Íslendingum.
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-4223
Tungumál:
Árgangar:
3
Fjöldi tölublaða/hefta:
10
Skráðar greinar:
104
Gefið út:
1927-1929
Myndað til:
1929
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Vaka (Reykjavík : 1927-1929)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.03.1928)
https://timarit.is/issue/297316

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.03.1928)

Aðgerðir: