Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 132

Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 132
ANDSVÖR. [vaka] 126 :t.—5. 1. a. o. Segir hr. .T. 15. að þar staudi, að Hyödurnar, liafi sameiginlej'a hreyfingu út fró sameiginlegum miðdepli. Er ]>að rangt, að þar sé talað sérstaklega um Hyödurnar, og enda ])ótt svo væri, |já væri þar ekki um villu að ræða. I>ví alveg eins og Hyödurnar stefna a ð sama punkti ó himinkúlunni (Konver- genspunkt), stefna |œr frá öðrum gagnstæðum punkti ó himin- kúlunni (Divergenspunkt). Að þessir punktar eru ekki álitnir raunverulegir í geimnum er skýrt lekið fram á hls. 106, en á himinkúlunni eru þeir raunverulegir, að því leyti sem hægt er að segja Icngd þeirra og breidd. Á hls. 22 er nokkur skekkja, eins og lir. .1. 15. hefir hent á. í 1. 5 og 6 a. n. stendur: „en sólhrautin var hornrétt, !)()°, á hana og skar sjóndeildarliringinn . . .“. .15tti að vera: „en m i ð b a u gu r var hornrétt á stefnuna til hennar og skar sólhrautina ...“. I 1. 1+ a. n. hefði hetur farið á að liafa „miðhaugs" í stað „sólbrautarinnar", ])ótt ekki sé það rangt þar. Leiðinlegasta skekkjan í bókinni er að mínum dómi ó 1)1 s. 121. Skýringin ó því að Sirius muni ekki rekast ó jörðuna, |>ótt hann nálgist hana með 7,.-, km. hraða ó sek. er röng. Síríus rekst ekki ó hana, af þvi að hann stefnir ekki ó hana. Skip, sem fer beint frá Vestmannaeyjum til Orkneyja, nálgast Færeyjar fyrsta liluta leiðarinnar, en rekst aldrei ó þær. Þessa skekkju tekur hr. J. 15. ekki fram í fyrri ritd. sínum. Síðari hluti bókarinnar fjallar mest um heimsmyndir mis- munandi tima og ]>róunarsögu sólna og sólkerfa. Er þéfta allt i mjög mikilli óvissu enn. Ilvert ár brcytast liugmyndir visinda- manna ó þcssu sviði. Himingeimurinn tekur ekki alltaf allt hið síðasta með, og l)ótt svo væri, þá væru skoðanirnar orðnar aðrar eftir nokkur ár. En kjarninn i heimsmyndinni er enn eins og hann er sagður í Himing., |>ótt nú sé litið öðrum augum ó mörg aukatriði, m. a. sólblettina og ástæðuna til breytilegs ljósmagns margra stjarna (undansk. Algol- og /j-Lyrae-stjarna). Eðli sól- blettanna ]>ekkja menn nú að nokkru leyti, en óstæðan til breyti- legs Ijósmagns margra stjarna er mjög ókunn. Víst er þó, að ekki er um storknun að ræða í venjulegum skilningi orðsins. l>að er ekki ætlun min að fara hér að gjöra fullkominn leið- réttingalista yfir bókina, en ég get endað á sama máta og próf. Á. H. B. i Himingeimnum með þessum orðum: að bókin „er gott sýnishorn ])ess, hvernig hver kenning á fætur annari hefir fallið fyrir ofurhorð af því, að hún gat ekki samrýmt stað- reyndirnar", og að vísindin enn færa út kvíar sínar hröðum skrefum, svo hröðum, að það sem gjört var í gær, hefir vikið fyrir öðrum betri skoðunum í dag. Þetta er gleðiefni, og æski-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.