Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 131

Vaka - 01.03.1928, Blaðsíða 131
ÍVAKA ANDSVOR. 125 legum liókuin eru oft settar fram skýringar, sem ekki eru alls- .kostar réttar, og sagt frá ýmsu sem þaö væri áreiöanlegt, þótt svo sé ckki. Hjá þessu er ekki liægt að komast, nema taka það fram i hvert skifti, að þetta og liitt sé ekki ábyggilegt, menn viti jiað ekki með v i s s u . Svo er um marga liluti i stjörnu- fræði. „Himingeimurinn“ er saga, en ekki kennslubók. „Himin- geimurinn" er skrifaður til liess að fræða fólk, en ekki til þess að gera Iiað að vísindamönnum. Sagan nær ekki alls .staðar alveg u]ip lil síðustu ára. Þetta verður að hafa hug- fast, þegar hókin er lesin, og vel má vera, að þetta sé ekki tekið nógu skýrt fram, |iótt þess sé getið á stöku stað. Sem alþýðleg fræðibók er „Himingeimurinn" góð bók, sem á er- indi til isl. Þjóðarinnar. Tel ég villur þær, sem þar ciu, létt- vægar móti kostum hókarinnar. Til Jiess að fólk geti metið og .clæmt villurnar tel ég hér þær lielztu þeirra, og set athugasemdir við, þar sem mér þykir þurfa. A bls. 14, og víðar, er orðið „suðurlivel“ (móts. ,,norðurhvel“) notað um þann hluta himinkúlunnar, scm er undir sjóndeildar- hringnum. Þetta er ekki í fullu samræmi við ]iá málvenju, er ég hefi, og lienti ég höfundi liókarinnar á það. En þessi notkun orðsins er alls staðar eins i bókinni og getur þvi ekki talizt sem vilia. III. l(i, 9—12 1. a. ó. kemur þessi notkun orðsins greinilegast fram. Þá er ]>að „lengd“ og „lireidd" (bls. 23), sem Iir. .1. IS. hrasar svo mjög á. Orð þessi liafa í isl. máli táknað það, sem á ensku nefnist „longitude" og „latitude". Þessar stærðir eru nú ein- göngu notaðar við útreikninga (í stjörnufræði), cn ekki við mæl- ingar. „Ilight ascension" og „declination", sem nú eru mest notaðar við mælingar, liafa ekki, svo mér sé kunnugt, neitt gott orð á islenzku. í Himingeimnum eru orðin „lengd" og „lireidd" alltaf notuð i stað „riglit asccnsion“ og „declination". Var þetta gert eftir samkomulagi okkar prófessorsins. Vil ég gjöra það að tillögu minni, að aðrir, sem um ]iessi efni rita, gjÖri hið sania. „Right ascension“ og „declination" á himinkúlunni svara bczt til lengdar og breiddar á jörðunni. Hr. .T. E. lilckkist mjög á í ]icssu atriði i ritdómum sinum og liefir liann þvi miður einnig komið lir. Á. H. II. á villigötur í svari sínu; en i Himingeiminum er hvergi brugðið út frá ]>ess- .ari reglu, svo ég liafi séð. Bæði þessi atriði tekur lir. .1. E. með i fyrri ritdómi sínum, ■og rcidclist ég honum mjög fyrir að gjöra svo, þar sem livort- tveggja eru ranglega taldar villur. Sama máli er að gcgna um athugasemd lir. .1. E. við bls. 115,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.